Hér höldum við áfram að vinna í 50 sek. en að þessu sinni keyrum við 2 æfingar saman í settum í 4 umferðir.

Æfing 8

 

2 æfingar í einu, 4 umferðir:

  1. Dive bomber push ups
  2. Hnébeygja sundur saman hopp

 

2 æfingar í einu, 4 umferðir:

  1. clapping foot jump
  2. side to side mountain climber

2 æfingar í einu, 4 umferðir:

  1. donkey kicks
  2. spretta á staðnum droppa niður

Bónus: Taktu core æfinguna með eftirá