Við ætlum að byrja á að taka smá stöðupróf í æfingu 1. Þú átt að gera 3 umferðir af eftirfarandi æfingum og taka tíman á því hversu lengi þú ert að klára.

Mundu að þú átt að gera hverja endurtekningu vel, og því er betra að hægja á sér heldur en að missa formið og æða áfram. Síðan verður gaman að sjá muninn þegar við endurtökum prófið næst. 

Ef þú vilt meira í dag, bættu við brennsluæfingu eða einhverjum af aukaæfingunum

Mánuður 2

Við hvílum prófið að þessu sinni (þangað til í lokin) og gerum eftirfarandi: 

3 æfingar: 40 – 50 sek keyrsla – 4 umferðir

Byssuhopp

2. Plankahopp sundur saman með fætur

3. Hnébeygjuhopp með hendur niður

Hvíld í 30-60 sek

 

3 æfingar: 40 – 50 sek keyrsla – 4 umferðir

Hliðarplanki með kreppu 

Afturstig með einn fór og hoppi 

Plankaganga