Styrktaræfing með endurtekningum

Ef þú átt mögulega einhver lóð eða eitthvað til að þyngja máttu endilega nota það hér

-Ef þú ert að vinna með miklar þyngdir þá gerir þú 12 endurtekningar x 4 umferðir

-Ef þú ert ekki með miklar þyngdir þá gerir þú 20 endurtekningar x 4 umferðir

Bættu endilega við aukaæfingunum ef þú átt meira inni í dag og mundu að teygja á

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!