Stilltu klukkuna (Appið Interval timer) á 30 sek keyrslu og 10 sek hvíld. Keyrðu síðan í gegnum æfingarnar og hvíldu í 30-60 sek þegar þú hefur klárað sjöttu æfinguna. Endurtaktu 4 umferðir. Leiðbeiningar: (smellið á æfingarnar til að sjá myndband) 1. “Kassa”hopp 2. 90 gráður við vegg með handasnúningi 3. Kóngulóin 4. Þríhöfða-armbeygjur 5. Hliðarplanki með kreppu 6. Hnébeygjuhopp