Hér stillir þú Interval timerinn þinn á 40 sek keyrslu 

10 sek hvíld á milli.

Síðan keyrir þú í gegnum allar 7 æfingarnar og til þess að klára settið, þá kílir þú fram í 1 mín eins hratt og fast og þú getur.

Þegar þú ert búin að því þá hvílir þú í 30-60 sekúndur þangað til þú byrjar á nýrri umferð, endurtaktu 4 umferðir.

Æfing 2 (top body smash out)

  1. Þríhöfðahopp
  2. Planka armbeygju twist
  3. Þríhöfðahopp
  4. Dive bumber push up
  5. Þríhöfðahopp
  6. Hoppa í planka og að fótum
  7. Þríhöfðahopp

Kíla fram x 1 mín

 

Hvíla í 30-60 sek

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!