Hér stillir þú Interval timerinn þinn á 40 sek keyrslu 

10 sek hvíld á milli.

Síðan keyrir þú í gegnum allar 8 æfingarnar til þess að klára umferðina.

Þegar þú ert búin að því þá hvílir þú í 30-60 sekúndur þangað til þú byrjar á nýrri umferð, endurtaktu 4 umferðir.

Ef þú vilt meira í dag, taktu eitthvað af aukaæfingunum inná heimasvæðinu

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!