Gerðu hverja æfingu í 50 sekúndur og hvíldu í 10 sek á milli.

Eftir hverja umferð hvílir þú í 30 sek og byrjar svo á ný. Endurtaktu 4 umferðir

Æfing 3 – fótasviði

 

  1. Stjörnuhopp
  2. Framstigstapp
  3. Stjörnuhopp
  4. T-planki með kreppu
  5. Stjörnuhopp
  6. Sundmaðurinn
  7. Stjörnuhopp
  8. Zumo með þyngd, dúa niðri