Gerðu hverja æfingu í 50 sekúndur og 10 sek hvíld.

Eftir hverja umferð hvílir þú í 30 sek í 90 gráður við vegginn og byrjar svo á nýrri umferð. Endurtaktu 4 umferðir

Æfing 4 – core og brennsla

 

  1. Há hné
  2. Skógarhöggsmaðurinn
  3. Há hné
  4. Gólfarinn
  5. Há hné
  6. Plankahopp (að höndum)

“Hvíld” er tekin í 90 gr. við vegg