Stilltu Interval timerinn á 40 sek – 10 sek hvíld á milli.

Keyrðu síðan í gegnum 4 umferðir af eftirfarandi æfingum.

 

 

Æfing 9 – Whole body burn

  1. Tuck jumps
  2. Afturstig með 1 fót og hopp
  3. Pistol squat við stól
  4. Snowboarder jumps
  5. Tuck með bolta/handklæði
  6. T-planki með snúning
  7. Tuck jumps

 

Bónus: Taktu rassaæfinguna inná heimasvæðinu þegar þú ert búin