Hér keyrir þú vel áfram, gefðu þig alla í þetta til þess að fá púlsinn vel upp, þannig kveikir þú á brennslunni og færð góðan eftirbruna.

Gerðu hverja æfingu í 40-50 sek (hvort sem þú treystir þér í) x 10 sek hvíld (4 umferðir)

Pin It on Pinterest