Hér keyrir þú vel áfram, gefðu þig alla í þetta til þess að fá púlsinn vel upp, þannig kveikir þú á brennslunni og færð góðan eftirbruna.

Gerðu hverja æfingu í 40-50 sek (hvort sem þú treystir þér í) x 10 sek hvíld (4 umferðir)

Auka brennsla

  1. Hoppa niður í plankastöðu (burpess) hoppa til hægri, vinstri og aftur í miðjuna
  2. Há hné
  3. Hnébeygjuhopp og dúa niðri og enda á krossi
  4. V-Sits
  5. Hnébeygjuhopp sundur saman (tapp á gólf)