Hérna endurtekur þú 20 sinnum hverja æfingu.

Farðu 1-3 í gegnum allar æfingarnar

Auka core æfing

  1. Planki hoppa sundur saman með fótum x 20
  2. planki á olnbogum, gengur lítil skref upp með rass og svo aftur niður x 20
  3. Skærin með lóði til hliðar x 20
  4. Bátur með kreppu x 20
  5. Liggur á baki og lyftir rass upp x 20