Sætar konfektkúlur með kanil og engifer

Innihald:

 • 1/2 bolli ferskar döðlur 
 • 1/2 bolli valhnetur
 • 1 msk möndlusmjör/hnetusmjör
 • 1/2 tsk kanil
 • 1/2 tsk engifer krydd

  Topping – val

 • 2 msk grísk jógúrt
 • nokkur goji ber 
 • nokkur sólblómafræ

Aðferð:

 1. Settu valhneturnar í matvinnsluvélina og hrærðu vel saman
 2. Bættu við restinni og blandaðu vel saman
 3. Rúllaðu í litlar kúlur og geymdu í ísskápnum 

– Þú getur skreytt kúlurnar með því að setja örlítið af grískri jógúrt á toppinn, ásamt goji beri og sólblómafræjum.

 

Pin It on Pinterest