Velkomin í þjálfun!

Ég hlakka mikið til þess að byrja á þjálfun með þér. *High five* til þin fyrir að hafa tekið skrefið og fjárfest í betri heilsu!

Fylgstu endilega með innhólfinu þínu fyrir næstu skref, en það á að berast póstur þangað innan skamms. Ef þú sérð hann ekki, athugaðu þá hvort hann hafi lent í spam eða ruslhólfi.

Þú getur nálgast heimasvæðið þitt hér, ef þú gerir ekkert mun vafrinn fara með þinn þangað innan skamms. Það væri flott ef þú mundir byrja á að uppfæra mynd af sjálfri þér og prófílinn þinn og við heyrumst síðan á upphafsdegi þjálfunar!

 

Heilsukveðja  

Sara þjálfari

 

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!