BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

Í síðustu viku talaði ég um efnaskipti og hvernig við getum aukið fitubrennsluna okkar með 10 hollráðum. Ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Ég skildi hins vegar eitt af mikilvægustu hollráðunum eftir því það á skilið að fá heilt fréttabréf út af fyrir...

10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap

Nú eru páskarnir liðnir og líklega margir áhugasamir um að skerpa á heilsumarkmiðum sínum og hugsanlega einhverjir sem gengu aðeins of langt í páskaeggjaátinu. Ef þú ert ein af þeim þá vil ég gleðja þig með fréttabréfi dagsins þar sem ég fer yfir 10 hollráð sem styðja...
Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með...
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Í síðasta fréttabréfi kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni...

6 hollráð að meiri orku og jafnvægi

Hefur þú glímt við orkuleysi? Ég hef svo sannarlega upplifað það síðustu mánuði og tók eftir því að það hafði mikil áhrif á mig andlega og líkamlega. Þetta getur skapað einhverskonar vítahring, því ef við komum ekki hlutunum í verk sem við erum vön, eða langar til...

Áttu þér draum?

Kannast þú við að setja þér markmið og ná þeim ekki? Ég held að við getum öll tengt við það að byrja af krafti og ákveðni í að breyta til hins betra, en síðan tekur lífið við og við dettum fljótlega aftur í gömlu rútínuna. Eins og ég kom aðeins inná í síðasta bloggi...