Ég skapaði Valkyrjurnar svo þú gætir náð þínum markmiðum á raunhæfan hátt. Ég veit að tíminn er oft naumur en það þarf ekki að taka langan tíma á degi hverjum að hugsa vel um heilsuna. Valkyrjusamfélagið heldur þér svo við efnið og kemur þér enn lengra og ég trúi því með öllu hjarta að ef þú skuldbindur þig til þess að gera vinnuna og gefst ekki upp, muntu finna þína lausn að heilbrigðum lífsstíl sem þú elskar – þú leggur ekki í langt ferðalag ein og stuðningslaus.

Sara Barðdal, ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi

Viðtal: Sjálfsumhyggja og forgangsröðun

Sara og Sylvía ræða hvernig þær horfa á heilbrigðan lífsstíl, hversu mikilvægt það er að finna jafnvægi og vera sveigjanleg, hætta að stefna að fullkomnun og taka skrefin útfrá sjálfsumhyggju.  Vertu með í...

read more

Valkyrjan – ,,Ég var snillingur í afsökunum“

Valkyrja mánaðarins í desember er einstök kona, sem hefur verið mikil fyrirmynd fyrir okkur hinar og yndislegt að fylgjast með henni. Hún Agnes Björg Arngrímsdóttir er 46 ára, gift og á fjóra frábæra syni, eina tengdadóttur og einn nýfæddan sonarson, sem...

read more

9 ráð fyrir desember

Desember er yndislegur tími, jólaljósin, -lögin, skreytingarnar og hugguleg heitin með fjölskyldunni. Þessi tími hefur hins vegar fleiri fylgifiska eins og meiri sykurneyslu, gosdrykkju, konfekt og smákökur, óhollari matarvenjur, hugsanlega meira stress,...

read more

10 hollráð á faraldstímum..

Það eru fordæmalausir tímar í gangi sem við sjáum ekki ennþá fyrir endann á. Óvissan, samkomutakmarkanir, hugsanlegar fjárhagsáhyggjur og einangrunin getur virkilega tekið á andlega líðan. Vanlíðan og kvíði gætu verið tíðir gestir hjá mörgum, hvað þá núna...

read more

Valkyrjan – „Ég má gefa mér leyfi til að syrgja…“

 Valkyrja mánaðarins er Svanhvít Aradóttir, hún verður 47 ára í desember. Svanhvít er fædd og uppalin á Neskaupstað og býr þar með eiginmanni sínum og 9 ára dóttur. Fyrir á hún 21 árs dóttur sem var að byrja í Háskóla Íslands. Svanhvít er þroskaþjálfi að...

read more

Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“

"Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga...

read more

10 vinsælustu greinarnar frá upphafi

Við hjá HIITFIT elskum að veita innblástur og hvetja konur til að hugsa betur um andlegu og líkamlegu heilsuna sína. Við sjáum það á hverjum degi í gegnum heilsusamfélagið og í okkar eigin lífi hvað tilveran verður auðveldari, bjartari og orkumeiri þegar...

read more

Af hverju við hugsum um heilsuna..

Það er afmælisvika hjá HIITFIT alla vikuna, þar sem Sara náði 32 ára aldri í gær 😉 Fjúddí fjúdd!! Við stelpurnar hjá HIITFIT höfum svo sannarlega verið að fara í gegnum stormasamt og alls konar áskoranir í persónulega lífinu okkar þetta árið. En við erum...

read more
[instagram-feed user=“hiitfit_is“]