Finnst þér erfitt að „viðhalda“ lífsstílnum?

Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur snéru að því að "viðhalda" lífsstílnum. Ég held að margir kannist við þetta, þessi eilífa barátta við að "byrja og...

read more

Erfitt með að taka tíma fyrir þig? Hlustaðu á þetta…

Ég hef tekið eftir því að svo margar konur eiga erfitt með að setja sig í forgang! Þær eiga erfitt með að taka tíma fyrir sig, frá heimilinu, frá börnunum, frá mismunandi skyldum.  Hvernig stendur í því?  Ég hef mínar tilgátur um það, og eru aðstæður mismunandi fyrir...

read more

Hvað ég hef verið að ströggla við…

Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er opið fyrir skráningar í Sterkari á 16 þjálfun.  Ég hef spurt mig spurninguna: ,,ætti ég að leggja Sterkari á 16 námskeiðið á hilluna og taka hvíld frá því?"  En Sterkari á 16 var fyrsta námskeiðið sem ég setti upp. Þetta var...

read more

Munurinn á skammtíma- og langtímabreytingum

Ertu byrjuð að hugsa um að borða hollt og hreyfa þig á ný eftir sumarið?  Jafnvel eitthvað sem þú hefur gert margoft áður, en aldrei tekist að skapa lífsstíl sem endist?  Flest okkar geta gert breytingar í skamman tíma, en til þess að skapa eitthvað sem endist þá þarf...

read more

Grillaður kjúklingur með mozzarella og avókadó

Ætlar þú að grilla í sumar?  Hefur þú pælt í hvað þú ætlar að velja á grillið?  Að halda grillveislu þarf nefnilega ekki að þýða flæðandi feitar sósur, hálfbrenndar pylsur, sveitta hamborgara eða aðra óhollustu. Það eru svo ótal hollir valkostir þegar kemur að því að...

read more

Sara Barðdal: Mínar uppáhalds vörur frá Veganbúðinni

Greinin birtist upphaflega inná www.veganbudin.is - Birt með leyfi Einn af stærstu viðburðum ársins er hafinn hjá HIITFIT, en það er HIITFIT áskorun – 10 daga heilsuáskorun. Þar gefum við heimaæfingar, uppskriftir, hugaræfingu, ásamt mikilli hvatningu og fræðslu...

read more

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur.  Í...

read more

Það sem ég lærði í sumarfríinu…

  Ég var að koma úr tveggja vikna ferðalagið þar sem við ferðuðumst í gegnum Þýskaland, til Austurríkis, Ítalíu og Tékklands. Þetta var frábær ferð og við upplifðum ýmislegt nýtt og skemmtilegt. Ég steig skref út fyrir þægindaramman, fékk áminningar,...

read more
Instagram post 17855924044552987 🎈Valkyrjuskráning hafin🎈 
Vektu valkyrjuna innra með þér- með okkur! 😍

Fáðu þann stuðning sem þú þarft til að taka fyrstu skrefin og finndu hvatningu til að halda áfram á heilsuferðalaginu. Að hafa stuðning og samfélag eins og Valkyrju samfélagið gerir heilsu ferðalagið þitt skemmtilegra og rannsóknir sýna að það er líklegra til árangurs! 💪

Styðjum hvora aðra og vertu besta útgáfan af þér sjálfri. 
Ekki bíða eftir rétta tímanum, búðu til rétta tímann! 
Opið NÚNA og skráningarbónus fylgir til miðnættis 19. september 🎉🎉
Instagram post 17860949413516156 Heilsublað Nettó kom út í síðustu viku, mælum virkilega með að þú kíkir og fáir helling af innblæstri fyrir heilsuna.⠀
Nettó er að gera frábæra hluti á þessu sviði og ég er stolt að vera í samstarfi við þá áfram með Boost áskorun. En þú getur ennþá nálgast uppskriftirnar fyrir 10 daga boost áskorun á Hiitfit heimasíðunni og pantað HIITFIT körfuna í netverslun Nettó. 😍 😍 Grænu boostarnir hafa breytt lífi fólks og hvetjum við þig til þess að prófa!
Instagram post 17846509867619629 Veldu vel, í samræmi við þin markmið og gildi 🍏🥕🥗 Fjölbreytt fæðuval hefur ekki bara áhrif á þyngd heldur svo margt fleira. Veldu hollan og fjölbreyttan mat til að hafa meiri orku, betri meltingu, við stuðlum að betri heilsu, vellíðan og minni líkum á ýmsum sjúkdómum.

Finndu jafnvægi, án öfga og settu fókus á að gefa líkamanum orku og næringu sem hann þarf til að "fúnkera" sem best! 🥒🥑🍋💪 *mynd frá vinnustofu Valkyrjanna síðan í byrjun september
Instagram post 17905931836362920 JEIJ JEIJ! Við vorum að opna fyrir skráningar á ný! Viltu verða Valkyrja??⠀
Glæsilegir bónusar í boði í örfáa daga fyrir þær sem taka skrefið! Skráningar í fullum gangi inná hiitfit.is ⠀
Þema september er ORKA! Hver vill ekki meira af henni? Það er líka vinkonuleikur í gangi allan september þannig þú getur fengið heilsuvinkonu sem hjálpar þér að halda þig ábyrga, þið taggið og hvetjið hvor aðra áfram 😍 🤗 Ekki slæmt spark í rassinn 😄
Instagram post 17865860374480827 Stelpurnar í Sterkari á 16 voru að taka sín fyrstu skref í átt að heilbrigðari lífsstíl! Það fyrsta sem þær gera er að kveðja þetta gamla. Það er svo mikilvægt! Því það er ekki hægt að ætla sér að skapa eitthvað nýtt ef maður er að taka takmarkandi viðhorf og hugsanir með sér á nýja ferðalagið! ⠀
Það gerum við með alvöru athöfn og brennum (eða rífum) draslið í burtu!! 🔥 ⠀
Það er eitthvað svo táknrænt við þetta og hreyfir virkilega við manni innan frá! Ert þú tilbúin að kveðja þetta gamla og taka á móti einhverju glænýju? Það eru enn nokkur laus sæti, þannig ef þú vilt grípa tækifærið og taka þátt gerðu það núna í DAG !