• Ætlar þú að ferðast í sumar og vilt hafa frelsið til að æfa hvar og hvenær sem er?
 • Vantar þig hugmyndir af heimaæfingum og nennir ekki að hanga á youtube og reyna setja saman æfingar sem gefa þér geggjaðan árangur?
 • Langar þig í klikkað plan sem þú þarft bara að fylgja frá A-Ö án þess að þurfa hugsa eða gera neitt sjálf? (nema æfa að sjálfsögðu) 

Ef þú svaraðir JÁ við eitthvað af þessum spurningum ertu á réttum stað….

…… ……..

%

Orka

Vegna eftirspurnar höfum við sett upp áhrifaríkt og kraftmikið æfingarplan þar sem allar æfingarnar taka aðeins 20-30 mín að framkvæma.

…..Tímaskortur er því engin afsökun

Ég veit að þú vilt búa yfir orkumiklum og sterkum líkama, upplifa kraft, sjálfstraust og stolt daglega yfir því að vera hugsa um sjálfa þig og hreyfa þig reglulega.

Á sumrin er erfitt fyrir marga að viðhalda heilbrigðum venjum inni. Það er meira um ferðalög, sumarfrí, utanlandsferðir, sumarbústaðarferðir, börnin eru heima, dagarnir fjölbreyttari og rútínan breytist.

….En þó svo að það sé erfiðara, þá er það ekki ómögulegt!

Sumarplanið hefur verið sett upp þannig þú getur prentað og tekið það með þér hvert sem er. Þú þarft engin tæki eða tól og getur því framkvæmt æfingarnar hvar sem er. Útá palli, á grasbletti í náttúrunni, við sundlaugabakkann eða útí garði. Það gæti ekki verið einfaldara.

Ert þú tilbúin að hreyfingu í forgang sumarið 2019 og upplifa orkumesta og besta sumarið hingað til?  

Hvað er innifalið? 

 • Kraftmikið heimaæfingarplan sem þú getur nýtt þér í allt sumar
  • Heimasvæði með öllum æfingunum og myndböndunum
  • Æfingarplanið í prentvænu formi til að taka með þér í ferðlagið
 • Fallegur venjuskráning (e.habit tracker) sem hjálpar þér að halda þig við efnið og auka líkur á árangri

ATH í aðeins stuttan tíma fylgja 2 bónusar sem hafa aðeins birst í Valkyrjunum, lifandi heilsusamfélagi Hiitfit. 

 • BÓNUS: Glæsileg skipulagsskjöl þar sem þú færð kennslu um vikuskipulag, tímasparandi hugmyndir og hvernig þú getur tekið stjórn á mataræðinu þínu.
 • BÓNUS 2: Skipulags- og markmiðaskjöl sem þú getur prentað og fyllt út til að ná tökum á skipulaginu þínu og nálgast markmiðin þín. 

Í dag er betri líðan, meiri styrkur, ég er farin að passa betur í fötin mín. Orka og úthald mun betra. Það besta við þjálfun voru stuttar æfingar og videó af öllum æfingunum. Það er svo mikið frelsi við það að æfa heima! Það er enginn að horfa á þig, skiptir engu þótt maður sé í ósamstæðum íþróttafötum, ég æfi þegar ég hef tíma. Þetta er bara frábært !

Thelma Dröfn

Mér fannst þetta frábærar æfingar, allar, og ég sá að það þarf ekki að djöflast í ræktinni í 90 mín 5x i viku 🙂 Ég fékk alveg jafn mikið út úr þessu og því fannst best hvað þetta voru mjög skemmtilegar æfingar, stuttar og krefjandi.

Hulda María Ásgeirsdóttir

Ég upplifi svo miklu meiri orku og meira þol og ég finn hvað ég er orðin mun sterkari! Mér líður svo miklu betur. Æfingarnar eru krefjandi og skemmtilegar. Mér fannst best hvað þetta tók stuttan tíma, þetta er snilld!

Kolbrún Ósk Eyþórsdóttir

Aukaverkanir sem gætu fylgt með sumarplani HIITFIT:

 • Líkaminn styrkist, þolið, kraftur og snerpa eykst
 • Þú gætir upplifað fullt af auka orku og verið léttari á þér
 • Þú færð aukinn tíma til að sinna fjölskyldu, vinum og áhugamálum
 • Þú verður sjálfsöruggarijákvæðari og bjartsýnni
 • Þú upplifir meiri líkamlega og andlega vellíðan

Ertu tilbúin í heilsusamlegasta sumarið hingað til?

Skráðu þig hér að neðan og fáðu aðgang strax að sumarplani HIITFIT og byrjaðu í dag

Ertu eitthvað óviss um að planið henti þér? Ekki málið, sendu okkur línu á hiitfit@hiitfit.is 

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!