HIITFIT áskorun

10 daga ókeypis heilsuáskorun

12 – 21 ágúst 2019 

Upplifir þú tímaleysi þegar kemur að því að hreyfa þig reglulega?

Ertu þinn versti óvinur og þarft að koma hausnum með þér í lið?

Viltu upplifa meiri orku í daglegu lífi?

Okkar markmið er AÐ GERA HREYFINGU AÐGENGILEGA ÞANNIG AÐ ÞÚ GETIR SINNT HEILSUNNI HVAR OG HVENÆR SEM ER, ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ TAKI OF MIKINN TÍMA FRÁ ÞÉR. Við hjálpum uppteknum konum verða HRAUSTARi OG KOMAST Í BETRA FORM, Á SKEMMTILEGAN OG EINFALDAN MÁTA SVO AÐ ÞÚ GETIR LIFAÐ LÍFINU SEM HAMINGJUSAMARI OG ORKUMEIRI EINSTAKLINGUR Það er hægt að ná frábærum ÁRANGRI MEÐ STUTTUM OG KRÖFTUGUM ÆFINGUM og maður þarf ekki að eyða tímunum saman í ræktinni til þess að vera í góðu formi. ÉG HVET ÞIG TIL ÞESS AÐ VERA MEÐ OG LEYFA OKKUR AÐ STYÐJA ÞIG Í AÐ SETJA HEILSUNA Í FORGANG MEÐ ÞVÍ AÐ KOMA HREYFINGU OG GÓÐUM SIÐUM INN Í RÚTÍNUNA ÞÍNA FYRIR HAUSTIÐ!

Heima- æfingar

Snöggar og áhrifaríkar æfingar sem þú getur gert hvar og hvenær sem er á innan við 20 mín. 

  • Uppitun, teygjur og myndbönd við allar æfingarnar

Hugar- æfing

Kennsluupptaka þar sem farið er yfir markmiðasetningu.

  • Af hverju við eigum EKKI að byrja á SMART markmiðum
  • Af hverju flestir ná EKKI markmiðum sínum og hvað þú getur gert í staðinn

Mata- ræði

Boost áskorun í samstarfi við Nettó og Salatáskorun í samstarfi við Local! Borðaðu meira grænt og finndu muninn á orku og vellíðan!  Fáðu uppskriftir af gómsætum boostum og salötum og keyptu allt innihaldið hjá Nettó.

Samfélag, hugur og líkami

Í áskorun færðu snöggar og áhrifaríkar æfingar sem þú getur gert hvar sem er, hugarkennslu um markmiðasetningu og hvernig hugarfar er nauðsynlegt uppá framtíðarárangur, Það verður salat og smoothie áskorun í samstarfi við Local og Nettó og helling af glæsilegum vinningum. Þessi áskorun snýst um samfélag af sterkum konum sem hvetja hvor aðra áfram og vilja hafa gaman í leiðinni.  Taktu þátt og fáðu hvatningu, fróðleik, tól og tæki til að taka heilsuna þína á næsta stig í haust. 

Góður árangur

Ég upplifi betri líkamlega og andlega líðan og Sara er dásamlegur þjálfari. Vigtin hjá mér fer líka hratt niður og það hefur bara ekki gerst á svona stuttum tíma áður.“ – Sara Lind Dagbjartsdóttir

Betri nálgun

Ég er svo ánægð með hvað Sara er með heilbrigða og góða nálgun og hugsað útfrá því að þessar breytingar endist, bæði hvað varðar mataræði og hreyfingu. – Hjördís Inga Hjörleifsdóttir

Snilldar æfingar

„Ég elskaði hvað þetta tók stuttan tíma, hvað ég gat svitnað á gólfinu heima hjá mér á no time! Það var best, þetta eru snilldar æfingar“ – Margrét Erla Sigríðardóttir Gourmand
 

Skoraðu á sjálfan þig og uppskerðu ávinning!

Oft er FYRSTA skrefið erfiðast, þegar það hefur verið tekið er eftirleikurinn auðveldari. Við viljum því skora á þig að taka ákvörðun um að taka áskorunina alla leið, hlusta á hugaræfinguna, setja niður markmið sem henta ÞÉR, og klára allar heimaæfingarnar. Mundu að þú ert ekki aðeins að gera það fyrir ÞIG, heldur líka þína nánustu. Með því að hugsa um heilsuna mætum við sem betri útgáfa af okkur sjálfum fyrir börnin okkar, maka og vini. Þú getur upplifað meiri orku, betri líðan, sterkari líkama, meira jafnvægi, skýrari hugsun OG ert að sýna það í verki að það skiptir máli að hugsa um líkama og heilsu og vera góð fyrirmynd fyrir þína nánustu. 

HIITFIT áskorun hefst

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Þú gætir átt möguleika á að vinna vinninga frá eftirfarandi fyrirtækjum

Samstarfsfyrirtæki

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!