„Finnst þetta algjör snilld þar sem þetta var bara 16 mín og akkurat enginn afsökun til að gera þetta ekki, maður getur alltaf fundið 16 mín á hverjum degi  Mér fannst þetta frábærar æfingar og ég sá að það þarf ekki að djöflast í ræktinni í 90 mín 5x i viku ? Ég fékk alveg jafn mikið út úr þessu og því.“ – Hulda María Ásgeirsdóttir

„Æfingarnar eru virkilega fjölbreyttar og taka vel á. Í dag er betri líðan, meiri styrkur, ég er farin að passa betur í fötin mín. Orka og úthald betra og mataræðið mun betra. Það er svo mikið frelsi við það að æfa heima! Það er enginn að horfa á þig, skiptir engu þótt maður sé í ósamstæðum íþróttafötum, ég æfi þegar ég hef tíma.. Þetta er bara frábært !“ – Thelma Dröfn

„Fannst svo æðislegt að geta tekið um 16 mínútna æfingu heima á eldhúsgólfinu og fengið bilaðar harðsperrur í rassinn daginn eftir, þurfti ekki að fara í ræktina í 60 mín til þess ? Ég elskaði hvað þetta tók stuttan tíma, hvað ég gat svitnað á gólfinu heima hjá mér á no time! Það var best, þetta eru snilldar æfingar“  Margrét Erla Sigríðardóttir Gourmand

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!