Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða? Þetta kemur fyrir alla. En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað...
Hefur þú byrjað og hætt í átaki oftar en þú getur talið? Ég veit að ég hef það, og ég kannast við þennan vítahring að ætla sér að sigra heiminn… á mánudaginn. Á mánudaginn verður sko tekið á málunum, ekkert rugl. En áður en maður veit af er vikan byrjuð og þú...
Þú skapar þinn raunveruleika og lífið sem þú lifir í dag er eitthvað sem þú hefur valið sjálf/ur með ákvörðunum, gjörðum og hugsunum þínum. Þetta var mjög stórt “aha” augnablik í mínu lífi þegar ég áttaði mig á því að ég ein hafði stjórnina og ef ég er ósátt við það...
Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn. Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað...
Vonandi ertu að hafa það gott, ég veit það getur verið nóg að gera svona rétt fyrir jólin og stundum mikið stress. Mundu bara að reyna að slaka á og hafa það huggulegt líka, því þetta á að vera tími til að njóta með fjölskyldu og vinum. Mig langaði bara að senda þér...
Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert ekki búin að hugsa út í hvað þú ætlar að borða! Ohh hvað get ég fengið mér núna… Ég kannast svo við þetta, þess vegna langaði mig að deila með þér...