Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hugmyndum sem ég nýti mér á hverjum degi sem hjálpa mér að halda orkunni og vellíðan í hámarki. Ef þú upplifir stundum eins og þig vanti hugmyndir eða að þér detti ekkert í hug nema að grípa þér brauðsneið með smjöri og osti,...
Ég er með morgunmat frekar mikið á heilanum, ekki bara afþví ég elska að borða, heldur líka af því að hvernig þú byrjar daginn skiptir öllu máli upp á hvernig framhaldið verður. Ef þú byrjar á óhollustu, lélegum morgunmat eða jafnvel engum morgunmat eru miklu hærri...