30 vs. 31! Hvað gerðist á þessu ári…

30 vs. 31! Hvað gerðist á þessu ári…

Ég á afmæli í dag! Vá tíminn flýgur áfram og við fljótum með. Hann virðist bara líða hraðar og hraðar með árunum, eru fleiri að tengja við það?  Hvað getum við gert til að hægja á honum, líklega lítið, nema kannski æft okkur að vera meira í núinu. Í fyrra skrifaði ég...
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl?   Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur óánægju,...
10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

Hæfileikinn til að geta fylgst með starfsemi hugans er byrjunin.     Hugleiðsla er að gefa sér tíma til að staldra við, beina athyglinni inn á við og leyfa sér að finna fyrir því sem er, án þess að bregðast við því eða dæma heldur bara leyfa því að vera.   ...
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Hvað er núvitund?. Sumir halda að það sé enn eitt trendið og gefa því ekki mikinn gaum, á meðan aðrir hafa tileinkað sér núvitund og með því upplifað jákvæðar breytingar í sínu lífi. Það síðara er okkar reynsla.    Það að lifa lífinu hugarfarslega fjarverandi tekur...
Er sköpun leið til betri heilsu?

Er sköpun leið til betri heilsu?

Sköpun hefur heilandi áhrif. Þegar þú skapar vinnur þú með hægra heilahvelinu,en ekki bara því vinstra, eins og við gerum mörg meira af. Það hægra er tengt við innsæi, sköpun og tilfinningar á meðan það vinstra er tengt við rökhugsun, tölur og vísindi.     ...
Er þetta páskanammið þitt í ár?

Er þetta páskanammið þitt í ár?

Á páskunum finnst okkur í HiiTFiT teyminu rosalega gott að fá okkur smá súkkulaði og þeirri venju finnst okkur algjör óþarfi að breyta, enda getum við búið til ljúffeng og holl “páskaegg“ . Hér ætlum við að deila með ykkur einni gómsætri uppskrift.    Það er...