Ókeypis masterclass í markmiðasetningu

Ókeypis masterclass í markmiðasetningu

Áttu stundum erfitt með að ná markmiðunum þínum? Ég held að við getum allar sagt JÁ við þeirri spurningu.Meira að segja í dag, þá klikka ég stundum á mínum, en málið er að ég veit nákvæmlega af hverju það gerist. En það var alls ekki alltaf þannig. Ég átti það til að...
Lofaðu að gera EKKI þessi mistök um áramótin…

Lofaðu að gera EKKI þessi mistök um áramótin…

Vonandi hafa jólin verið yndisleg hjá þér og fjölskyldunni þinni.  Núna styttist heldur betur í ný tímamót, nýr áratugur er að hefjast.  Hefurðu staldrað við og litið yfir síðustu 10 ár? Sérðu hvað þú hefur gert mikið á síðustu 10 árum?  ,,Við ofmetum oft hvað við...
Tilkynning: Uppfært og betra samfélag!

Tilkynning: Uppfært og betra samfélag!

Í dag er ég ótrúlega peppuð því það er loksins komið að því að ég geti deilt með þér því sem við höfum verið að vinna að!  En í dag opnaðist fyrir glænýtt heimasvæði og uppsetningu hjá Valkyrjunum!!  Valkyrjurnar hafa verið í sífelli þróun frá byrjun og var upphaflega...
5 algengustu mýturnar um heilbrigðan lífsstíl og svör við þeim

5 algengustu mýturnar um heilbrigðan lífsstíl og svör við þeim

,,Hver er þín helsta hindrun þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl?“ Þessari spurningu hef ég spurt reglulega inná Instagram og fengið mörg svör til baka.  ,,Ég hef ekki tíma”  ,,Ég finn ekki hvatninguna eða nennuna” ,,Ég er ekki tilbúin”   Alls konar...
Finnst þér erfitt að „viðhalda“ lífsstílnum?

Finnst þér erfitt að „viðhalda“ lífsstílnum?

Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur snéru að því að „viðhalda“ lífsstílnum. Ég held að margir kannist við þetta, þessi eilífa barátta við að...
Erfitt með að taka tíma fyrir þig? Hlustaðu á þetta…

Erfitt með að taka tíma fyrir þig? Hlustaðu á þetta…

Ég hef tekið eftir því að svo margar konur eiga erfitt með að setja sig í forgang! Þær eiga erfitt með að taka tíma fyrir sig, frá heimilinu, frá börnunum, frá mismunandi skyldum.  Hvernig stendur í því?  Ég hef mínar tilgátur um það, og eru aðstæður mismunandi fyrir...