Öll erum við með hugsanir og viðhorf sem vinna gegn markmiðunum okkar. Ég og Sylvía höfum mikið verið að skoða takmarkandi viðhorf og ég mátti til að spyrja hana hver hennar væru. Það kom mér nokkuð á óvart að henni finnist hún ekki hafa tíma til að elda. Við köfuðum...
Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur snéru að því að „viðhalda“ lífsstílnum. Ég held að margir kannist við þetta, þessi eilífa barátta við að...
Ég hef tekið eftir því að svo margar konur eiga erfitt með að setja sig í forgang! Þær eiga erfitt með að taka tíma fyrir sig, frá heimilinu, frá börnunum, frá mismunandi skyldum. Hvernig stendur í því? Ég hef mínar tilgátur um það, og eru aðstæður mismunandi fyrir...
Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er opið fyrir skráningar í Sterkari á 16 þjálfun. Ég hef spurt mig spurninguna: ,,ætti ég að leggja Sterkari á 16 námskeiðið á hilluna og taka hvíld frá því?“ En Sterkari á 16 var fyrsta námskeiðið sem ég setti upp....
Ertu byrjuð að hugsa um að borða hollt og hreyfa þig á ný eftir sumarið? Jafnvel eitthvað sem þú hefur gert margoft áður, en aldrei tekist að skapa lífsstíl sem endist? Flest okkar geta gert breytingar í skamman tíma, en til þess að skapa eitthvað sem endist þá þarf...