Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér…

Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu, sérstaklega með því að nota aðeins hreint og gott hráefni, án unnins sykurs eða hveitis.  Þar sem ég er bý í Danmörku þá þarf ég að...

read more

Taktu stjórnina! 5 skref í átt að betri heilsu og hamingju…

Þú skapar þinn raunveruleika og lífið sem þú lifir í dag er eitthvað sem þú hefur valið sjálf/ur með ákvörðunum, gjörðum og hugsunum þínum. Þetta var mjög stórt “aha” augnablik í mínu lífi þegar ég áttaði mig á því að ég ein hafði stjórnina og ef ég er ósátt við það...

read more

Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?

Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn. Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað...

read more

Eigðu yndisleg jól, hér er smá pakki frá mér til þín…

Vonandi ertu að hafa það gott, ég veit það getur verið nóg að gera svona rétt fyrir jólin og stundum mikið stress. Mundu bara að reyna að slaka á og hafa það huggulegt líka, því þetta á að vera tími til að njóta með fjölskyldu og vinum.  Mig langaði bara að senda þér...

read more

Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?

Hææ og velkomin Í dag langar mig að deila með þér æfingu sem leggur áherslu á efri líkama, en keyrir einnig púlsinn upp með því að hoppa smá og skoppa líka. Við ætlum að gera mikið af Burpees, ef þú veist hvað Burpess er þá er líklegt að þú sért að fussa og sveia...

read more
[instagram-feed]