Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir...
Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða afsakið enskuslettuna “tribes”. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði Valkyrjurnar,...
🎉 Afmælispóstur 🎁 30 hlutir sem ég hef lært á 30 árum🎈

🎉 Afmælispóstur 🎁 30 hlutir sem ég hef lært á 30 árum🎈

Ég á afmæli í dag!  Það er komið að stóra 30 ára áfanganum. Þetta er stór stund í lífinu, ákveðin tímamót, maður er hættur að vera tuttugu og eitthvað, og orðin fullorðin, eða hvað?  Ég er ennþá að bíða eftir þessu mómenti þegar mér finnst ég vera orðin fullorðin, það...

Þú getur enn náð því að vera með!!

Frá upphafi hafa þær sem taka þátt fengið aðgang að öllu Valkyrjuefninu sem við höfum gefið út síðan viðbyrjuðum með Valkyrjurnar en um mánaðarmótin verður breyting þar á. Í stað þess að fá allt efnið frá því í mars hef ég útbúið sérstakan grunnpakka, sem mun fylgja...