Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Í síðustu viku deildum við nokkrum skipulags og undirbúnings hollráðum sem gott er að hafa í huga fyrir ferðalögin í sumar, ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Í dag langar okkur hins vegar að sýna þér hvað það getur í raun og veru verið auðvelt að lifa...
Sparaðu tíma! 5 hollráð fyrir ferðlögin í sumar

Sparaðu tíma! 5 hollráð fyrir ferðlögin í sumar

Margt hefur verið í gangi bakvið tjöldin hjá HiiTFiT síðustu vikurnar, en við vorum að stækka og fá til liðs við okkur nýjan fjölskyldumeðlim. Hún heitir María Lind og mun m.a. hjálpa mér við að skrifa fréttabréfin til þín og svara öllum þínum spurningum. María Lind...
Hættirðu áður en þú nærð markmiðinu? Gæti ástæðan verið…

Hættirðu áður en þú nærð markmiðinu? Gæti ástæðan verið…

Hefurðu einhvertíma sett þér markmið og ekki náð þeim? Ég held að við könnumst flest við það. Við setjum okkur stór áramótamarkmið um að núna skulum við loksins komast í form, að þetta verði árið sem við missum þessi 10 kg sem við fengum á síðustu meðgöngu.  Við...
10 ávinningar hreyfingar sem þú hefur ekki heyrt áður

10 ávinningar hreyfingar sem þú hefur ekki heyrt áður

Mig langaði að deila með þér ávinningunum sem þú getur upplifað við að setja hreyfingu sem forgangsatriði í lífinu þínu.  Eins og flestir vita þá hjálpar hreyfing manni að vera í betra formi, maður verður sterkari, fær betra þol, lítur betur út og líður betur....
8 hollráð fyrir heilbrigð og orkumikil jól

8 hollráð fyrir heilbrigð og orkumikil jól

Margir hafa spurt mig hvað ég borði yfir hátíðirnar og hvernig ég haga mér í kringum allar freistingarnar, súkkulaðið, reykta kjötið og fleira gúmmelaði sem er á boðstólnum.  Í mörg ár átti ég mjög erfitt með mig yfir jólin, ég hámaði í mig konfekti og smákökum,...
4 algengustu mistökin þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl

4 algengustu mistökin þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl

Í dag langar mig að deila með þér 4 mistökum sem ég veit að margir eru að klikka á í dag þegar kemur að því að halda sig við heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu inní rútínunni. Þetta eru mistök sem ég gerði sjálf þegar ég var að basla við að æfa reglulega og að koma mér...