Notaðu blómkál á nýjan hátt – 3 einfaldar uppskriftir

Notaðu blómkál á nýjan hátt – 3 einfaldar uppskriftir

Blómkál er meinhollt og oft vanmetið af mörgum. Það er hægt að gera ýmislegt spennandi með blómkál og nota þessa fæðutegund á fjölbreyttan hátt. Við hjá HIITFIT teyminu þykir gaman að skoða mismunandi leiðir til að nýta fæðuna og virkja sköpunarkraftinn í eldhúsinu...
Er þetta páskanammið þitt í ár?

Er þetta páskanammið þitt í ár?

Á páskunum finnst okkur í HiiTFiT teyminu rosalega gott að fá okkur smá súkkulaði og þeirri venju finnst okkur algjör óþarfi að breyta, enda getum við búið til ljúffeng og holl “páskaegg“ . Hér ætlum við að deila með ykkur einni gómsætri uppskrift.    Það er...
Hollari páskaveisla – Lambalæri með kirsuberjakínóa salati

Hollari páskaveisla – Lambalæri með kirsuberjakínóa salati

Er ekki frábært þegar þú sleppur við óþarfa stress og nærð að einfalda fyrir þér hlutina, en á sama tíma velja hollari kostinn? Það gerum við líka! Þessvegna völdum við lambalæri í páskaveisluna þetta árið.    Það er auðvelt að elda lambalæri fyrir stóran hóp...
Dásamlegar nutella „bollur“ fyrir heilsuna

Dásamlegar nutella „bollur“ fyrir heilsuna

Við hjá HiitFit erum sammála um að heilbrigður lífsstíll ætti að vera um jákvætt val, með áherslu á matvæli sem veita okkur góða næringu og orku sem hjálpa okkur að viðhalda góðri heilsu. Það að leggja áherslu á það sem þú „getur ekki“ eða „ættir...
Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Hefur þú prófað að fara í hreinsun?  Þú hefur líklega heyrt þetta orð áður, hreinsun.  En það eru til svo margar útgáfur af hreinsunum, djúshreinsanir, föstur, alls konar kúrar og mitt uppáhalds, matarhreinsun.  Í matarhreinsun erum við ekki að svelta líkamann,...
Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Í síðustu viku deildum við nokkrum skipulags og undirbúnings hollráðum sem gott er að hafa í huga fyrir ferðalögin í sumar, ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Í dag langar okkur hins vegar að sýna þér hvað það getur í raun og veru verið auðvelt að lifa...