Kremuð blómkálssúpa án allra aukaefna

Þetta er ótrúlega einföld og góð blómkálssúpa sem krefst lítils undirbúnings! Hún er kremuð og mettandi þrátt fyrir að innihalda engar mjólkurvörur – eða aðrar dýraafurðir ef út í það er farið! Súpan er svo ekki verri daginn eftir ef þú ert svo heppin að eiga...
Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Hefur þú prófað að fara í hreinsun?  Þú hefur líklega heyrt þetta orð áður, hreinsun.  En það eru til svo margar útgáfur af hreinsunum, djúshreinsanir, föstur, alls konar kúrar og mitt uppáhalds, matarhreinsun.  Í matarhreinsun erum við ekki að svelta líkamann,...

Frískandi og hollur ís

Er ekki flestum sem finnst frábært að gæða sér á góðum ís þegar sólin lætur sjá sig? Mikið af ís sem er í boði er þó stútfullur af sykri og fer oft ekki sérstaklega vel í maga. Því er æðislegt að geta gripið í hollan og frískandi íspinna úr frystinum heima sem...

Grillaður kjúklingur með mozzarella og avókadó

Ætlar þú að grilla í sumar?    Hefur þú pælt í hvað þú ætlar að velja á grillið?        Að halda grillveislu þarf nefnilega ekki að þýða flæðandi feitar sósur, hálfbrenndar pylsur, sveitta hamborgara eða aðra óhollustu. Það eru svo ótal hollir...
Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Í síðustu viku deildum við nokkrum skipulags og undirbúnings hollráðum sem gott er að hafa í huga fyrir ferðalögin í sumar, ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Í dag langar okkur hins vegar að sýna þér hvað það getur í raun og veru verið auðvelt að lifa...