Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér…

Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu, sérstaklega með því að nota aðeins hreint og gott hráefni, án unnins sykurs eða hveitis.  Þar sem ég er bý í Danmörku þá þarf ég að...
Vantar þig holla og fljótlega hugmynd af hádegismat? Prófaðu þessa!

Vantar þig holla og fljótlega hugmynd af hádegismat? Prófaðu þessa!

Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert ekki búin að hugsa út í hvað þú ætlar að borða! Ohh hvað get ég fengið mér núna… Ég kannast svo við þetta, þess vegna langaði mig að deila með þér...
10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til..

10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til..

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hugmyndum sem ég nýti mér á hverjum degi sem hjálpa mér að halda orkunni og vellíðan í hámarki.  Ef þú upplifir stundum eins og þig vanti hugmyndir eða að þér detti ekkert í hug nema að grípa þér brauðsneið með smjöri og osti,...
Einfaldur morgunmatur á 2 mín sem þú ættir að prófa!

Einfaldur morgunmatur á 2 mín sem þú ættir að prófa!

Ég er með morgunmat frekar mikið á heilanum, ekki bara afþví ég elska að borða, heldur líka af því að hvernig þú byrjar daginn skiptir öllu máli upp á hvernig framhaldið verður. Ef þú byrjar á óhollustu, lélegum morgunmat eða jafnvel engum morgunmat eru miklu hærri...