

Valkyrjan: 35 kílóum léttari og keppir í þríþraut
„Hæ hæ! Ég heiti Hrund og er 39 ára. Ég bý í Vík í Mýrdal en er frá Hafnarfirði“. Hrund hafði hugsað sér að flytja til Danmerkur haustið 2008 eftir að hafa unnið í banka í Hafnarfirði síðan 1999. Áður en hún lagði land undir fót skrapp hún í smá heimsókn til vinkonu...
read moreEinu sinni borðaði ég próteinstykki og brennslutöflur daglega..
Er það ekki draumur okkar allra að eiga langt og heilsusamlegt líf, sjá börnin okkar vaxa og dafna, ná árangri, vera stolt og hamingjusöm, hafa orku og tíma til þess að njóta saman og allra þeirra bestu hluta sem lífið hefur upp á að bjóða? Hvað vilt ÞÚ gera? ...
read moreAf hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!
Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru...
read moreValkyrjan: Hljóp út eftir hundasúrum þegar salatskúffan var tóm
Guðný er 33 ára sauðfjárbóndi með þrjú börn á aldrinum átján mánaða til átta ára og nýjasta verkefnið hennar er að koma á laggirnar fullvinnslu á kjötinu þeirra. Það að vera sauðfjárbóndi þýðir aukavinna ofan á aukavinnu ásamt búskapnum, en heppilega er það einnig...
read moreÉg skora á þig ! Vertu með…
Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða afsakið enskuslettuna “tribes”. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði...
read moreFrískandi og hollur ís
Er ekki flestum sem finnst frábært að gæða sér á góðum ís þegar sólin lætur sjá sig? Mikið af ís sem er í boði er þó stútfullur af sykri og fer oft ekki sérstaklega vel í maga. Því er æðislegt að geta gripið í hollan og frískandi íspinna úr frystinum heima sem...
read more