Valkyrjan: 35 kílóum léttari og keppir í þríþraut

„Hæ hæ! Ég heiti Hrund og er 39 ára. Ég bý í Vík í Mýrdal en er frá Hafnarfirði“. Hrund hafði hugsað sér að flytja til Danmerkur haustið 2008 eftir að hafa unnið í banka í Hafnarfirði síðan 1999. Áður en hún lagði land undir fót skrapp hún í smá heimsókn til vinkonu...

read more

Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru...

read more

Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða afsakið enskuslettuna “tribes”. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði...

read more

Frískandi og hollur ís

Er ekki flestum sem finnst frábært að gæða sér á góðum ís þegar sólin lætur sjá sig? Mikið af ís sem er í boði er þó stútfullur af sykri og fer oft ekki sérstaklega vel í maga. Því er æðislegt að geta gripið í hollan og frískandi íspinna úr frystinum heima sem...

read more
[instagram-feed]