

4 algengustu mistökin þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl
Í dag langar mig að deila með þér 4 mistökum sem ég veit að margir eru að klikka á í dag þegar kemur að því að halda sig við heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu inní rútínunni. Þetta eru mistök sem ég gerði sjálf þegar ég var að basla við að æfa reglulega og að koma mér...
read moreMisstu 2 kg á 2 vikum í ókeypis þjálfun
Ég er að halda ókeypis námskeið í byrjun desember! Viltu vera með? Mér finnst svo frábært að geta reglulega boðið uppá ókeypis námskeið, en fyrir þá sem hafa fylgst mér sem lengst muna eftir FiT á 14 þjálfun sem var fyrst haldin fyrir 1 ári síðan og...
read moreEinfaldur, próteinríkur OG glútenlaus núðluréttur! Fáðu uppskrift hér!!
Mig langaði að deila þessari uppskrift með þér, ég gerði hana um daginn á snappinu mínu (sarabarddal) og fékk margar spurningar um hana. Hún er ótrúlega einföld og fljótleg, ásamt því að vera próteinrík, en svartar baunir innihalda 21 gr af próteini í 100...
read moreGerðu þetta og lifðu til hundrað ára!
Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir: Hraðari öldrun Vöðvarýrnun Veikari bein Bakvandamál Hormónavandamál Minnkað blóðflæði niður í fætur Ofþyngd Hærri líkur á sykursýki (112%), hjartasjúkdómum (147%), krabbamein (29%) og...
read moreHvað þú getur gert til að minnka líkur á offitu, Alzheimer og krabbameini
Engin manneskja er eins í öllum heiminum! Við erum öll einstök og höfum mismunandi gen og genaafbrigði. Þessi afbrigði koma til vegna þróunar, stundum vegna stökkbreytingar og sumir þættir eins og hvað þú borðar, hversu mikið þú sefur og hvernig þú tekst á...
read moreEr nóg að telja bara kaloríur?
Í dag langar mig að tala um málefni sem skiptir mig miklu máli. Í umræðunni í dag finnst mér mikið talað um hitaeiningar og kaloríutalningu. Margir þjálfarar mæla með að fólk telji bara kaloríurnar sínar og nái þannig árangri með því að halda innbyrgðum kaloríum minni...
read more