

Fréttir og Fitubrennsluæfing
Mikið hefur verið að gerast hérna bakvið tjöldin hjá HiiTFiT.is. Fyrsti “Sterkari á 16” hópur ársins kláraði þjálfun núna í febrúar og náðu stelpurnar rosalega flottum árangri. Sjáðu hvað Dagný (2 barna móðir) og Sigrún (3 barna móðir) stóðu sig vel, þær tóku þetta...
read morePróteinríkur og glútenlaus spagettíréttur með 4 innihaldsefnum
Ég gerði þessa uppskrift á snappinu mínu (sarabarddal) um daginn og hún sló alveg í gegn þannig ég vildi endilega fá að deila henni með þér ef þú misstir af henni. Hún er ótrúlega fljótleg, og það þarf ekkert að elda, bara henda saman í skál og njóta. Það er hátt...
read moreTaktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann
Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með...
read moreFarin í fæðingarorlof, fylgstu með hér..
Vildi bara setja stutta tilkynningu inná bloggið um að ég mun líklega ekki setja inn nýtt fréttabréf alveg í bráð. En við fjölskyldan vorum að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlim síðasta föstudag (9.9.16) og ætla ég að taka þessar fyrstu vikur og einbeita mér 100% að...
read moreErt þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?
Í síðasta fréttabréfi kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni...
read more6 hollráð að meiri orku og jafnvægi
Hefur þú glímt við orkuleysi? Ég hef svo sannarlega upplifað það síðustu mánuði og tók eftir því að það hafði mikil áhrif á mig andlega og líkamlega. Þetta getur skapað einhverskonar vítahring, því ef við komum ekki hlutunum í verk sem við erum vön, eða langar til...
read more