Sumarið er framundan og margir lenda í því að setja heilsuna á hakann! Þetta er tími sem margir ströggla með og detta í sukk og hreyfingarleysi, ásamt miklu svekkelsi á haustin yfir að vera komin algjörlega á byrjunarreit á ný. 

 

Ef þú kannast við þetta þá er líklegt að þú sért ennþá föst í megrunarkúrum og reglulegum átökum. En það er einmitt það sem við viljum vinna gegn með því að skapa langtímavenjur og lífsstíl sem þú fylgir allt árið um kring. 

 

Við hjá HIITFIT erum mjög meðvitaðar um að lífsstíllinn breytist oft eftir árstíðum. Við erum aðeins meira úti, erum á ferðalögum, í sumarfríum og rútínan breytist. Við höfum því hannað ótrúlega spennandi sumardagskrá sem mun hjálpa þér að missa ekki tökin á heilsunni í sumar, og styðja við þig að hugsa betur um sjálfa þig næstu mánuði.

 

Í aðeins nokkra daga er frábært staðgreiðslutilboð í Valkyrjunum þar sem þú færð 3 mánuði á aðeins 21.900 kr. í stað 26.700 kr!

Plús glæsilegan bónus að virði 14.900 kr. sem er auka sumarplan sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og viðhaldið þannig hreyfingu inní rútínunni í allt sumar.

 

Hér sérðu brot af því sem við ætlum að fara yfir í sumar…

 

 

Ertu í til þetta? Smelltu á „play“ hér fyrir neðan og komdu þér í sumarfíling 

Við hvetjum þig til þess að setja sjálfa þig í forgang og vera með í stuðningsríku heilsusamfélagi í sumar! 

 

Þú og heilsan þín eiga það svo sannarlega skilið! 

 

Smelltu hér til þess að lesa allt um Valkyrjurnar 

 

Share This

Áhugavert?

Deildu með vinum!