Hugaðu að heilsunni um jólin – Fylgdu þessum 8 jólaráðum!

Hugaðu að heilsunni um jólin – Fylgdu þessum 8 jólaráðum!

 Það er fátt leiðinlegra en að borða yfir sig og upplifa uppþembu, þreytu og slen. Einsyndisleg og jólin eru þá eru þau bara nokkrir dagar og svo tekur hversdagsleg rútínan við. Ég stórlega efast um að margir vilji byrja nýja árið með nokkrum aukakílóum, orkuleysi og...
Hvað ég hef verið að ströggla við…

Hvað ég hef verið að ströggla við…

Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er opið fyrir skráningar í Sterkari á 16 þjálfun.  Ég hef spurt mig spurninguna: ,,ætti ég að leggja Sterkari á 16 námskeiðið á hilluna og taka hvíld frá því?“  En Sterkari á 16 var fyrsta námskeiðið sem ég setti upp....
Viltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…

Viltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…

Sumarið er framundan og margir lenda í því að setja heilsuna á hakann! Þetta er tími sem margir ströggla með og detta í sukk og hreyfingarleysi, ásamt miklu svekkelsi á haustin yfir að vera komin algjörlega á byrjunarreit á ný.    Ef þú kannast við þetta þá er...

Vantar þig hvetjandi fyrirmyndir?

Vissirðu að við héldum Sterkari á 16 síðast í september og október á síðasta ári? Þátttakan var frábær og stelpurnar voru hver annarri duglegri að koma sjálfri sér á óvart með andlegum og líkamlegum styrk sem þær fundu í þessum ótrúlega kraftmikla hóp enda allar með...

Valkyrjan: Æfir burpees á fjallstindum Dalvíkur

Í yndislega fjölskylduvænu umhverfi á Dalvík býr Hanna Kristín, nýjasta Valkyrja vikunnar. Hún er 33 ára, á tvö börn – sjö og níu ára – og einn eiginmann til bráðum tveggja ára. Hanna Kristín vinnur í fjölbreyttu starfi hjá Frystihúsi Samherja á Dalvík þar...