Viltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…

Viltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…

Sumarið er framundan og margir lenda í því að setja heilsuna á hakann! Þetta er tími sem margir ströggla með og detta í sukk og hreyfingarleysi, ásamt miklu svekkelsi á haustin yfir að vera komin algjörlega á byrjunarreit á ný.    Ef þú kannast við þetta þá er líklegt...
Vantar þig hvetjandi fyrirmyndir?

Vantar þig hvetjandi fyrirmyndir?

Vissirðu að við héldum Sterkari á 16 síðast í september og október á síðasta ári? Þátttakan var frábær og stelpurnar voru hver annarri duglegri að koma sjálfri sér á óvart með andlegum og líkamlegum styrk sem þær fundu í þessum ótrúlega kraftmikla hóp enda allar með...
Valkyrjan: Æfir burpees á fjallstindum Dalvíkur

Valkyrjan: Æfir burpees á fjallstindum Dalvíkur

Í yndislega fjölskylduvænu umhverfi á Dalvík býr Hanna Kristín, nýjasta Valkyrja vikunnar. Hún er 33 ára, á tvö börn – sjö og níu ára – og einn eiginmann til bráðum tveggja ára. Hanna Kristín vinnur í fjölbreyttu starfi hjá Frystihúsi Samherja á Dalvík þar...
Misstu 2 kg á 2 vikum í ókeypis þjálfun

Misstu 2 kg á 2 vikum í ókeypis þjálfun

Ég er að halda ókeypis námskeið í byrjun desember! Viltu vera með?  Mér finnst svo frábært að geta reglulega boðið uppá ókeypis námskeið, en fyrir þá sem hafa fylgst mér sem lengst muna eftir FiT á 14 þjálfun sem var fyrst haldin fyrir 1 ári síðan og síðast í sumar...

Farin í fæðingarorlof, fylgstu með hér..

Vildi bara setja stutta tilkynningu inná bloggið um að ég mun líklega ekki setja inn nýtt fréttabréf alveg í bráð. En við fjölskyldan vorum að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlim síðasta föstudag (9.9.16) og ætla ég að taka þessar fyrstu vikur og einbeita mér 100% að...
Nýtt hjá HiiTFiT.is

Nýtt hjá HiiTFiT.is

Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir mig og ég hef ekki talað mikið um það opinberlega. En ég er komin rúma 7 mánuði á leið og á að eiga lítinn dreng í byrjun september. Að ganga með barn fer rosalega misvel í konur eins og mæður þarna úti vita, og fyrir mig sem...

Pin It on Pinterest