Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir: Hraðari öldrun Vöðvarýrnun Veikari bein Bakvandamál Hormónavandamál Minnkað blóðflæði niður í fætur Ofþyngd Hærri líkur á sykursýki (112%), hjartasjúkdómum (147%), krabbamein (29%) og dauða fyrir...
Engin manneskja er eins í öllum heiminum! Við erum öll einstök og höfum mismunandi gen og genaafbrigði. Þessi afbrigði koma til vegna þróunar, stundum vegna stökkbreytingar og sumir þættir eins og hvað þú borðar, hversu mikið þú sefur og hvernig þú tekst á við stress,...
Í dag langar mig að tala um málefni sem skiptir mig miklu máli. Í umræðunni í dag finnst mér mikið talað um hitaeiningar og kaloríutalningu. Margir þjálfarar mæla með að fólk telji bara kaloríurnar sínar og nái þannig árangri með því að halda innbyrgðum kaloríum minni...
Langar þig að æfa á morgnanna en hefur átt erfitt með að vakna? Ég elska að hreyfa mig á morgnanna, það gefur svo góða byrjun inn í daginn og hjálpar mikið við matarræðið því þegar maður æfir þá kallar líkaminn á hollari næringu og er miklu orkumeiri fyrir vikið....
Finnst þér þú alltaf vera að byrja og hætta þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og ertu kannski búin að missa alla trú á sjálfri þér? Öll glímum við við áskoranir í lífinu og sumum tekst betur en öðrum að komast í gegnum þær. Þær geta haldið þér frá markmiðum þínum og...
Í síðustu viku talaði ég svolítið um hvað svefnleysi er slæmt fyrir heilsuna og kemur niður á hormónajafnvægi, fitubrennslu, matarlyst og í raun öllu í tengslum við heilbrigðan lífsstíl. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að...