Valkyrjan – ,,Sagði bless við átök og byrjaði að elska sig“

Valkyrjan – ,,Sagði bless við átök og byrjaði að elska sig“

Valkyrja mánaðarins er ekkert smá öflug, flott og þrautseig og gefandi kona! Við erum aldeilis þakklátar að hafa hana með okkur í samfélaginu og skráði sig fyrst í námskeið hjá HiiTFiT árið 2017. Okkar fannst tilvalið að fá hana sem Valkyrju mánaðarins í febrúar. Hún...
Valkyrjan – ,,Ég var snillingur í afsökunum“

Valkyrjan – ,,Ég var snillingur í afsökunum“

Valkyrja mánaðarins í desember er einstök kona, sem hefur verið mikil fyrirmynd fyrir okkur hinar og yndislegt að fylgjast með henni. Hún Agnes Björg Arngrímsdóttir er 46 ára, gift og á fjóra frábæra syni, eina tengdadóttur og einn nýfæddan sonarson, sem hún er enn að...
Valkyrjan – „Ég má gefa mér leyfi til að syrgja…“

Valkyrjan – „Ég má gefa mér leyfi til að syrgja…“

 Valkyrja mánaðarins er Svanhvít Aradóttir, hún verður 47 ára í desember. Svanhvít er fædd og uppalin á Neskaupstað og býr þar með eiginmanni sínum og 9 ára dóttur. Fyrir á hún 21 árs dóttur sem var að byrja í Háskóla Íslands. Svanhvít er þroskaþjálfi að mennt og...
Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“

Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“

„Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga jörðina og...
Tilkynning: Uppfært og betra samfélag!

Tilkynning: Uppfært og betra samfélag!

Í dag er ég ótrúlega peppuð því það er loksins komið að því að ég geti deilt með þér því sem við höfum verið að vinna að!  En í dag opnaðist fyrir glænýtt heimasvæði og uppsetningu hjá Valkyrjunum!!  Valkyrjurnar hafa verið í sífelli þróun frá byrjun og var upphaflega...