Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru...

read more

Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða afsakið enskuslettuna “tribes”. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði...

read more

Átt þú góðar vinkonur sem styðja við þig?

Hugsaðu um bestu vinkonu þína. Þið hlæið saman, upplifið nýja hluti saman, deilið gleðistundum saman og hlustið á hvora aðra, og svo er hún líka bara eitt símtal í burtu þegar þú þarft á stuðningi eða styrk að halda. Mér líður svolítið eins og ég hafi...

read more

Frískandi og hollur ís

Er ekki flestum sem finnst frábært að gæða sér á góðum ís þegar sólin lætur sjá sig? Mikið af ís sem er í boði er þó stútfullur af sykri og fer oft ekki sérstaklega vel í maga. Því er æðislegt að geta gripið í hollan og frískandi íspinna úr frystinum heima sem...

read more

Valkyrjan: Mikilvægasta æfingin tekin í þvottahúsinu

Stella er 38 ára og býr í Sviss, þar sem hún hefur verið búsett síðustu 18 ár. Hún er þriggja barna móðir og lærður sjúkraþjálfari. Frá því að hún var lítil hefur hún alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu en nú snúast áhugamálin að mestu leyti um áhugamál...

read more

Þú getur enn náð því að vera með!!

Við erum aðeins að breyta til! Þú getur skráð þig núna og fengið allt efni Valkyrjanna frá upphafi, en eftir 30.júní færðu sérsniðinn grunnpakka og auðvitað allt áframhaldandi efni! Komdu og vertu með!

read more

Grillaður kjúklingur með mozzarella og avókadó

Að halda grillveislu þarf ekki að þýða flæðandi feitar sósur, hálfbrenndar pylsur, sveitta hamborgara eða aðra óhollustu. Það eru svo ótal hollir valkostir þegar kemur að því að velja matinn á grillið og hollustan þarf heldur ekki að vera tímafrek! Það tekur eingöngu um 40 mínútur að henda í þessa frábæru máltíð!

read more

Pin It on Pinterest