Ég skapaði Valkyrjurnar svo þú gætir náð þínum markmiðum á raunhæfan hátt. Ég veit að tíminn er oft naumur en það þarf ekki að taka langan tíma á degi hverjum að hugsa vel um heilsuna. Valkyrjusamfélagið heldur þér svo við efnið og kemur þér enn lengra og ég trúi því með öllu hjarta að ef þú skuldbindur þig til þess að gera vinnuna og gefst ekki upp, muntu finna þína lausn að heilbrigðum lífsstíl sem þú elskar – þú leggur ekki í langt ferðalag ein og stuðningslaus.

Sara Barðdal, ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi

Finnst þér erfitt að „viðhalda“ lífsstílnum?

Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur snéru að því að "viðhalda" lífsstílnum. Ég held að margir kannist við þetta, þessi eilífa barátta við að "byrja og...

read more

Erfitt með að taka tíma fyrir þig? Hlustaðu á þetta…

Ég hef tekið eftir því að svo margar konur eiga erfitt með að setja sig í forgang! Þær eiga erfitt með að taka tíma fyrir sig, frá heimilinu, frá börnunum, frá mismunandi skyldum.  Hvernig stendur í því?  Ég hef mínar tilgátur um það, og eru aðstæður mismunandi fyrir...

read more

Hvað ég hef verið að ströggla við…

Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er opið fyrir skráningar í Sterkari á 16 þjálfun.  Ég hef spurt mig spurninguna: ,,ætti ég að leggja Sterkari á 16 námskeiðið á hilluna og taka hvíld frá því?"  En Sterkari á 16 var fyrsta námskeiðið sem ég setti upp. Þetta var...

read more

Munurinn á skammtíma- og langtímabreytingum

Ertu byrjuð að hugsa um að borða hollt og hreyfa þig á ný eftir sumarið?  Jafnvel eitthvað sem þú hefur gert margoft áður, en aldrei tekist að skapa lífsstíl sem endist?  Flest okkar geta gert breytingar í skamman tíma, en til þess að skapa eitthvað sem endist þá þarf...

read more

Grillaður kjúklingur með mozzarella og avókadó

Ætlar þú að grilla í sumar?  Hefur þú pælt í hvað þú ætlar að velja á grillið?  Að halda grillveislu þarf nefnilega ekki að þýða flæðandi feitar sósur, hálfbrenndar pylsur, sveitta hamborgara eða aðra óhollustu. Það eru svo ótal hollir valkostir þegar kemur að því að...

read more

Sara Barðdal: Mínar uppáhalds vörur frá Veganbúðinni

Greinin birtist upphaflega inná www.veganbudin.is - Birt með leyfi Einn af stærstu viðburðum ársins er hafinn hjá HIITFIT, en það er HIITFIT áskorun – 10 daga heilsuáskorun. Þar gefum við heimaæfingar, uppskriftir, hugaræfingu, ásamt mikilli hvatningu og fræðslu...

read more

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur.  Í...

read more

Það sem ég lærði í sumarfríinu…

  Ég var að koma úr tveggja vikna ferðalagið þar sem við ferðuðumst í gegnum Þýskaland, til Austurríkis, Ítalíu og Tékklands. Þetta var frábær ferð og við upplifðum ýmislegt nýtt og skemmtilegt. Ég steig skref út fyrir þægindaramman, fékk áminningar,...

read more
[instagram-feed user=“hiitfit_is“]