Átt þú góðar vinkonur sem styðja við þig?

Hugsaðu um bestu vinkonu þína. Þið hlæið saman, upplifið nýja hluti saman, deilið gleðistundum saman og hlustið á hvora aðra, og svo er hún líka bara eitt símtal í burtu þegar þú þarft á stuðningi eða styrk að halda. Mér líður svolítið eins og ég hafi...

read more

Frískandi og hollur ís

Er ekki flestum sem finnst frábært að gæða sér á góðum ís þegar sólin lætur sjá sig? Mikið af ís sem er í boði er þó stútfullur af sykri og fer oft ekki sérstaklega vel í maga. Því er æðislegt að geta gripið í hollan og frískandi íspinna úr frystinum heima sem...

read more

Valkyrjan: Mikilvægasta æfingin tekin í þvottahúsinu

Stella er 38 ára og býr í Sviss, þar sem hún hefur verið búsett síðustu 18 ár. Hún er þriggja barna móðir og lærður sjúkraþjálfari. Frá því að hún var lítil hefur hún alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu en nú snúast áhugamálin að mestu leyti um áhugamál...

read more

Þú getur enn náð því að vera með!!

Við erum aðeins að breyta til! Þú getur skráð þig núna og fengið allt efni Valkyrjanna frá upphafi, en eftir 30.júní færðu sérsniðinn grunnpakka og auðvitað allt áframhaldandi efni! Komdu og vertu með!

read more

Grillaður kjúklingur með mozzarella og avókadó

Að halda grillveislu þarf ekki að þýða flæðandi feitar sósur, hálfbrenndar pylsur, sveitta hamborgara eða aðra óhollustu. Það eru svo ótal hollir valkostir þegar kemur að því að velja matinn á grillið og hollustan þarf heldur ekki að vera tímafrek! Það tekur eingöngu um 40 mínútur að henda í þessa frábæru máltíð!

read more

Valkyrjan: Nálgast fyrri styrk eftir brjósklosaðgerð

Katrín Waagfjörð eyðir miklum tíma í eldhúsinu við að prófa að elda nýja holla rétti eða gera uppáhaldsréttina sína aðeins hollari en annars hefur hún mikinn áhuga á útivist og öllu því sem tengist heilsu og hollustu. Hún er þó ekki að stíga sín fyrstu skref í...

read more

Valkyrjan: Gott skipulag kemur manni lengra

Þorbjörg Kristjánsdóttir, Valkyrja þessarar viku, er með hárgreiðslustofu í Vík og starfar einnig við heimaþjónustu þar sem hún býr í Mýrdalnum. Hún nýtur þess að slappa af með fjölskyldunni en hún er í sambúð og á einn sjö ára son. Á milli þess sem hún hefur hendur í...

read more

Viltu verða besta útgáfan af sjálfri þér?

Byrjaðu strax í dag!

Fáðu sent vikuprógram sem þú getur gert hvar og hvenær sem er á innan við 20 mín og 7 daga matseðill sem tæklar sykurpúkann.

 

Jeij velkomin á póstlistan! Ég hlakka til að fá að deila með þér æfingum, heilsu hollráðum og fleira skemmtilegu í fréttabréfum. Innan skamms ættir þú að fá æfingarnar sendar í tölvupósti. Ef þú finnur ekki póstinn, athugaðu í ruslhólfinu þínu eða öðrum möppum.

Pin It on Pinterest