30 vs. 31! Hvað gerðist á þessu ári…

Ég á afmæli í dag! Vá tíminn flýgur áfram og við fljótum með. Hann virðist bara líða hraðar og hraðar með árunum, eru fleiri að tengja við það?  Hvað getum við gert til að hægja á honum, líklega lítið, nema kannski æft okkur að vera meira í núinu. Í fyrra...

read more

Viltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…

Sumarið er framundan og margir lenda í því að setja heilsuna á hakann! Þetta er tími sem margir ströggla með og detta í sukk og hreyfingarleysi, ásamt miklu svekkelsi á haustin yfir að vera komin algjörlega á byrjunarreit á ný.    Ef þú kannast við...

read more

Notaðu blómkál á nýjan hátt – 3 einfaldar uppskriftir

Blómkál er meinhollt og oft vanmetið af mörgum. Það er hægt að gera ýmislegt spennandi með blómkál og nota þessa fæðutegund á fjölbreyttan hátt. Við hjá HIITFIT teyminu þykir gaman að skoða mismunandi leiðir til að nýta fæðuna og virkja sköpunarkraftinn í...

read more

10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

Hæfileikinn til að geta fylgst með starfsemi hugans er byrjunin.     Hugleiðsla er að gefa sér tíma til að staldra við, beina athyglinni inn á við og leyfa sér að finna fyrir því sem er, án þess að bregðast við því eða dæma heldur bara leyfa því að...

read more

8 leiðir til núvitundar

Hvað er núvitund?. Sumir halda að það sé enn eitt trendið og gefa því ekki mikinn gaum, á meðan aðrir hafa tileinkað sér núvitund og með því upplifað jákvæðar breytingar í sínu lífi. Það síðara er okkar reynsla.    Það að lifa lífinu hugarfarslega...

read more

Er sköpun leið til betri heilsu?

Sköpun hefur heilandi áhrif. Þegar þú skapar vinnur þú með hægra heilahvelinu,en ekki bara því vinstra, eins og við gerum mörg meira af. Það hægra er tengt við innsæi, sköpun og tilfinningar á meðan það vinstra er tengt við rökhugsun, tölur og vísindi.     ...

read more

Er þetta páskanammið þitt í ár?

Á páskunum finnst okkur í HiiTFiT teyminu rosalega gott að fá okkur smá súkkulaði og þeirri venju finnst okkur algjör óþarfi að breyta, enda getum við búið til ljúffeng og holl “páskaegg“ . Hér ætlum við að deila með ykkur einni gómsætri uppskrift.   ...

read more
Instagram post 17855924044552987 🎈Valkyrjuskráning hafin🎈 
Vektu valkyrjuna innra með þér- með okkur! 😍

Fáðu þann stuðning sem þú þarft til að taka fyrstu skrefin og finndu hvatningu til að halda áfram á heilsuferðalaginu. Að hafa stuðning og samfélag eins og Valkyrju samfélagið gerir heilsu ferðalagið þitt skemmtilegra og rannsóknir sýna að það er líklegra til árangurs! 💪

Styðjum hvora aðra og vertu besta útgáfan af þér sjálfri. 
Ekki bíða eftir rétta tímanum, búðu til rétta tímann! 
Opið NÚNA og skráningarbónus fylgir til miðnættis 19. september 🎉🎉
Instagram post 17860949413516156 Heilsublað Nettó kom út í síðustu viku, mælum virkilega með að þú kíkir og fáir helling af innblæstri fyrir heilsuna.⠀
Nettó er að gera frábæra hluti á þessu sviði og ég er stolt að vera í samstarfi við þá áfram með Boost áskorun. En þú getur ennþá nálgast uppskriftirnar fyrir 10 daga boost áskorun á Hiitfit heimasíðunni og pantað HIITFIT körfuna í netverslun Nettó. 😍 😍 Grænu boostarnir hafa breytt lífi fólks og hvetjum við þig til þess að prófa!
Instagram post 17846509867619629 Veldu vel, í samræmi við þin markmið og gildi 🍏🥕🥗 Fjölbreytt fæðuval hefur ekki bara áhrif á þyngd heldur svo margt fleira. Veldu hollan og fjölbreyttan mat til að hafa meiri orku, betri meltingu, við stuðlum að betri heilsu, vellíðan og minni líkum á ýmsum sjúkdómum.

Finndu jafnvægi, án öfga og settu fókus á að gefa líkamanum orku og næringu sem hann þarf til að "fúnkera" sem best! 🥒🥑🍋💪 *mynd frá vinnustofu Valkyrjanna síðan í byrjun september
Instagram post 17905931836362920 JEIJ JEIJ! Við vorum að opna fyrir skráningar á ný! Viltu verða Valkyrja??⠀
Glæsilegir bónusar í boði í örfáa daga fyrir þær sem taka skrefið! Skráningar í fullum gangi inná hiitfit.is ⠀
Þema september er ORKA! Hver vill ekki meira af henni? Það er líka vinkonuleikur í gangi allan september þannig þú getur fengið heilsuvinkonu sem hjálpar þér að halda þig ábyrga, þið taggið og hvetjið hvor aðra áfram 😍 🤗 Ekki slæmt spark í rassinn 😄
Instagram post 17865860374480827 Stelpurnar í Sterkari á 16 voru að taka sín fyrstu skref í átt að heilbrigðari lífsstíl! Það fyrsta sem þær gera er að kveðja þetta gamla. Það er svo mikilvægt! Því það er ekki hægt að ætla sér að skapa eitthvað nýtt ef maður er að taka takmarkandi viðhorf og hugsanir með sér á nýja ferðalagið! ⠀
Það gerum við með alvöru athöfn og brennum (eða rífum) draslið í burtu!! 🔥 ⠀
Það er eitthvað svo táknrænt við þetta og hreyfir virkilega við manni innan frá! Ert þú tilbúin að kveðja þetta gamla og taka á móti einhverju glænýju? Það eru enn nokkur laus sæti, þannig ef þú vilt grípa tækifærið og taka þátt gerðu það núna í DAG !