Valkyrjan: Mikilvægast að elska líkamann sinn

Fríða Guðný Birgisdóttir er 33 ára læknir sem elskar að syngja. Þessa mánuðina er hún í fæðingarorlofi með átta mánaða dóttur sinni en fyrir á hún aðra þriggja ára. Eftir tvö ár mun Fríða ljúka sérnámi í heimilislækningum en nú stendur hún í ströngu við að undirbúa...

read more

Valkyrjan: Frá þunglyndi í framboð

Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir elskar góða sjónvarpsþætti og kýs oftar en ekki þægindarammann heimavið til afslöppunar þar sem henni finnst yndislegt að njóta tíma með fjölskyldunni og föndra. Sigurrós Sandra, sem er 33 ára, er fædd og uppalin á Grundarfirði og eftir...

read more

Er kexpakkinn nestið í sumar? Hér eru 5 hollari hugmyndir..

Í síðustu viku deildum við nokkrum skipulags og undirbúnings hollráðum sem gott er að hafa í huga fyrir ferðalögin í sumar, ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Í dag langar okkur hins vegar að sýna þér hvað það getur í raun og veru verið...

read more

Valkyrjan: Æfir burpees á fjallstindum Dalvíkur

Í yndislega fjölskylduvænu umhverfi á Dalvík býr Hanna Kristín, nýjasta Valkyrja vikunnar. Hún er 33 ára, á tvö börn - sjö og níu ára - og einn eiginmann til bráðum tveggja ára. Hanna Kristín vinnur í fjölbreyttu starfi hjá Frystihúsi Samherja á Dalvík þar sem hún er...

read more

Sparaðu tíma! 5 hollráð fyrir ferðlögin í sumar

Margt hefur verið í gangi bakvið tjöldin hjá HiiTFiT síðustu vikurnar, en við vorum að stækka og fá til liðs við okkur nýjan fjölskyldumeðlim. Hún heitir María Lind og mun m.a. hjálpa mér við að skrifa fréttabréfin til þín og svara öllum þínum spurningum....

read more
[instagram-feed]