

Valkyrjan: Mikilvægt að hrósa sjálfri sér
Elisabeth Patriarca Kruger býr í Laugardalnum ásamt eiginmanni sínum og 4 ára dóttur. Hún er Valkyrja vikunnar og hefur hefur náð góðum árangri með Valkyrjuhópnum. Á milli þess sem hún æfir, syngur í kór, spilar á píanó og prjónar, finnur hún örlítinn tíma til að...
read moreValkyrjan: Breytti fæðingardepurð í styrk og gleði
Þóranna Halldórsdóttir er 38 ára og starfar sem ráðgjafi hjá Virk starfsendurhæfingu en er sem stendur í veikindaleyfi. Hún er grunnskólakennari að mennt en hefur auk þess bætt við sig táknmálsfræði, og starfað sem táknmálstúlkur, ásamt því að hafa master í...
read moreValkyrjan: Æfir handstöðugöngu milli næturvakta
Hjúkrunarfræðingurinn Sigrún Elva Guðmundsdóttir er fyrsta Valkyrja vikunnar hjá HiiTFiT. Hún vinnur á Ási í Hveragerði en æfir í Þorlákshöfn þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum. Hún er ein af þeim reynslumeiri í HiiTFiT þjálfuninni en...
read moreHættirðu áður en þú nærð markmiðinu? Gæti ástæðan verið…
Hefurðu einhvertíma sett þér markmið og ekki náð þeim? Ég held að við könnumst flest við það. Við setjum okkur stór áramótamarkmið um að núna skulum við loksins komast í form, að þetta verði árið sem við missum þessi 10 kg sem við fengum á síðustu...
read more10 ávinningar hreyfingar sem þú hefur ekki heyrt áður
Mig langaði að deila með þér ávinningunum sem þú getur upplifað við að setja hreyfingu sem forgangsatriði í lífinu þínu. Eins og flestir vita þá hjálpar hreyfing manni að vera í betra formi, maður verður sterkari, fær betra þol, lítur betur út...
read more8 hollráð fyrir heilbrigð og orkumikil jól
Margir hafa spurt mig hvað ég borði yfir hátíðirnar og hvernig ég haga mér í kringum allar freistingarnar, súkkulaðið, reykta kjötið og fleira gúmmelaði sem er á boðstólnum. Í mörg ár átti ég mjög erfitt með mig yfir jólin, ég hámaði í mig...
read more