

9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu
Langar þig að æfa á morgnanna en hefur átt erfitt með að vakna? Ég elska að hreyfa mig á morgnanna, það gefur svo góða byrjun inn í daginn og hjálpar mikið við matarræðið því þegar maður æfir þá kallar líkaminn á hollari næringu og er miklu orkumeiri fyrir vikið....
read more4 hindranir sem þú þarf að yfirvinna til þess að ná þínum markmiðum
Finnst þér þú alltaf vera að byrja og hætta þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og ertu kannski búin að missa alla trú á sjálfri þér? Öll glímum við við áskoranir í lífinu og sumum tekst betur en öðrum að komast í gegnum þær. Þær geta haldið þér frá markmiðum þínum og...
read moreEinfaldar og hollar orkukúlur gegn sykurþörf
Ég veit að margir upplifa orkuleysi seinni partinn eða finnst gott að geta fengið sér eitthvað gott með kaffibollanum. Því miður er kex eða nammimoli eitthvað sem verður oft fyrir valinu og þess vegna langaði mig að deila með þér uppskrift sem að getur komið í...
read more6 hollráð að betri svefni og heilsu
Í síðustu viku talaði ég svolítið um hvað svefnleysi er slæmt fyrir heilsuna og kemur niður á hormónajafnvægi, fitubrennslu, matarlyst og í raun öllu í tengslum við heilbrigðan lífsstíl. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að...
read moreBESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af
Í síðustu viku talaði ég um efnaskipti og hvernig við getum aukið fitubrennsluna okkar með 10 hollráðum. Ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Ég skildi hins vegar eitt af mikilvægustu hollráðunum eftir því það á skilið að fá heilt fréttabréf út af fyrir...
read more10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap
Nú eru páskarnir liðnir og líklega margir áhugasamir um að skerpa á heilsumarkmiðum sínum og hugsanlega einhverjir sem gengu aðeins of langt í páskaeggjaátinu. Ef þú ert ein af þeim þá vil ég gleðja þig með fréttabréfi dagsins þar sem ég fer yfir 10 hollráð sem styðja...
read more