

Sara Barðdal: Mínar uppáhalds vörur frá Veganbúðinni
Greinin birtist upphaflega inná www.veganbudin.is - Birt með leyfi Einn af stærstu viðburðum ársins er hafinn hjá HIITFIT, en það er HIITFIT áskorun – 10 daga heilsuáskorun. Þar gefum við heimaæfingar, uppskriftir, hugaræfingu, ásamt mikilli hvatningu og fræðslu...
read more4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum
Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í...
read moreÞað sem ég lærði í sumarfríinu…
Ég var að koma úr tveggja vikna ferðalagið þar sem við ferðuðumst í gegnum Þýskaland, til Austurríkis, Ítalíu og Tékklands. Þetta var frábær ferð og við upplifðum ýmislegt nýtt og skemmtilegt. Ég steig skref út fyrir þægindaramman, fékk áminningar,...
read more30 vs. 31! Hvað gerðist á þessu ári…
Ég á afmæli í dag! Vá tíminn flýgur áfram og við fljótum með. Hann virðist bara líða hraðar og hraðar með árunum, eru fleiri að tengja við það? Hvað getum við gert til að hægja á honum, líklega lítið, nema kannski æft okkur að vera meira í núinu. Í fyrra...
read moreErtu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur...
read moreViltu vera með í sumar? Tilboð í nokkra daga…
Sumarið er framundan og margir lenda í því að setja heilsuna á hakann! Þetta er tími sem margir ströggla með og detta í sukk og hreyfingarleysi, ásamt miklu svekkelsi á haustin yfir að vera komin algjörlega á byrjunarreit á ný. Ef þú kannast við...
read more