Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Nú tekur desember fljótlega á móti okkur. Yndisleg jólatónlist, smákökubakstur, tilhökkun og spenna, kertaljós og samverustundir, en einnig tímaleysið, stressið, umferðin, skammdegið, brjóstsviðinn, þreytan, orkuleysið, aukakílóin, tómleikinn og uppþemban. Kannastu...
2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

Hefur þú pælt í því hvað hugurinn þinn er sterkur?   Ég strögglaði í mörg ár við heilbrigðan lífsstíl áður en ég fann út hvað mikilvægasta púslið í heildarmyndinni var: Hugurinn!   Þegar ég fór að kafa djúpt ofan í þann hluta fór ég fór ég loksins að upplifa...
Einu sinni borðaði ég próteinstykki og brennslutöflur daglega..

Einu sinni borðaði ég próteinstykki og brennslutöflur daglega..

Er það ekki draumur okkar allra að eiga langt og heilsusamlegt líf, sjá börnin okkar vaxa og dafna, ná árangri, vera stolt og hamingjusöm, hafa orku og tíma til þess að njóta saman og allra þeirra bestu hluta sem lífið hefur upp á að bjóða?   Hvað vilt ÞÚ gera?   ...
Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir...
Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég skora á þig ! Vertu með…

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða afsakið enskuslettuna “tribes”. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði Valkyrjurnar,...
Átt þú góðar vinkonur sem styðja við þig?

Átt þú góðar vinkonur sem styðja við þig?

Hugsaðu um bestu vinkonu þína. Þið hlæið saman, upplifið nýja hluti saman, deilið gleðistundum saman og hlustið á hvora aðra, og svo er hún líka bara eitt símtal í burtu þegar þú þarft á stuðningi eða styrk að halda. Mér líður svolítið eins og ég hafi eignast heilan...

Pin It on Pinterest