Viðtal: Sjálfsumhyggja og forgangsröðun

Viðtal: Sjálfsumhyggja og forgangsröðun

Sara og Sylvía ræða hvernig þær horfa á heilbrigðan lífsstíl, hversu mikilvægt það er að finna jafnvægi og vera sveigjanleg, hætta að stefna að fullkomnun og taka skrefin útfrá sjálfsumhyggju.  Skrá mig í Valkyrjur í dag Vertu með í Valkyrjusamfélaginu og fáðu...
9 ráð fyrir desember

9 ráð fyrir desember

Desember er yndislegur tími, jólaljósin, -lögin, skreytingarnar og hugguleg heitin með fjölskyldunni. Þessi tími hefur hins vegar fleiri fylgifiska eins og meiri sykurneyslu, gosdrykkju, konfekt og smákökur, óhollari matarvenjur, hugsanlega meira stress, breyttar...
10 hollráð á faraldstímum..

10 hollráð á faraldstímum..

Það eru fordæmalausir tímar í gangi sem við sjáum ekki ennþá fyrir endann á. Óvissan, samkomutakmarkanir, hugsanlegar fjárhagsáhyggjur og einangrunin getur virkilega tekið á andlega líðan. Vanlíðan og kvíði gætu verið tíðir gestir hjá mörgum, hvað þá núna þegar...
Af hverju við hugsum um heilsuna..

Af hverju við hugsum um heilsuna..

Það er afmælisvika hjá HIITFIT alla vikuna, þar sem Sara náði 32 ára aldri í gær 😉 Fjúddí fjúdd!! Við stelpurnar hjá HIITFIT höfum svo sannarlega verið að fara í gegnum stormasamt og alls konar áskoranir í persónulega lífinu okkar þetta árið. En við erum þakklátar...
32 ára í dag! 3+2 = 5 lexíur ársins

32 ára í dag! 3+2 = 5 lexíur ársins

Ég á afmæli í dag! Ég er þakklát fyrir enn annað árið, lærdóminn og vöxtinn sem hefur átt sér stað. Mér finnst alltaf gott að líta aðeins til baka yfir síðastliðið ár til þess að taka inn það sem hefur átt sér stað, þetta góða og þetta erfiða. Það er erfitt fyrir mig...
Fáðu tól til að styrkja varnirnar þínar hér…

Fáðu tól til að styrkja varnirnar þínar hér…

Núna skiptir öllu máli að styrkja sínar innri varnir, ónæmiskerfið þitt er það sem mun hjálpa þér að berjast gegn öllum óboðnum gestum, þannig ég hvet þig til þess að hugsa extra vel um sjálfa þig næstu vikurnar (og helst áfram). Ég tók saman nokkur ráð og skref sem...