Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Nú tekur desember fljótlega á móti okkur. Yndisleg jólatónlist, smákökubakstur, tilhökkun og spenna, kertaljós og samverustundir, en einnig tímaleysið, stressið, umferðin, skammdegið, brjóstsviðinn, þreytan, orkuleysið, aukakílóin, tómleikinn og uppþemban. Kannastu...
2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

Hefur þú pælt í því hvað hugurinn þinn er sterkur?   Ég strögglaði í mörg ár við heilbrigðan lífsstíl áður en ég fann út hvað mikilvægasta púslið í heildarmyndinni var: Hugurinn!   Þegar ég fór að kafa djúpt ofan í þann hluta fór ég fór ég loksins að upplifa...
3 Lykilatriði að langtíma árangri!

3 Lykilatriði að langtíma árangri!

Ég var að enda við LIVE spjall á Facebook hópnum hjá Valkyrjunum og langaði bara að láta þig vita af þessari nýjustu viðbót í samfélaginu okkar.   Nú ætlum við að taka lifandi Facebook hóp Valkyrjanna upp á næsta level og bæta við mánaðarlegri LIVE þjálfun! Þar mun...
Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Viltu prófa matarhreinsun og slefa yfir matnum í leiðinni?

Hefur þú prófað að fara í hreinsun?  Þú hefur líklega heyrt þetta orð áður, hreinsun.  En það eru til svo margar útgáfur af hreinsunum, djúshreinsanir, föstur, alls konar kúrar og mitt uppáhalds, matarhreinsun.  Í matarhreinsun erum við ekki að svelta líkamann,...
Einu sinni borðaði ég próteinstykki og brennslutöflur daglega..

Einu sinni borðaði ég próteinstykki og brennslutöflur daglega..

Er það ekki draumur okkar allra að eiga langt og heilsusamlegt líf, sjá börnin okkar vaxa og dafna, ná árangri, vera stolt og hamingjusöm, hafa orku og tíma til þess að njóta saman og allra þeirra bestu hluta sem lífið hefur upp á að bjóða?   Hvað vilt ÞÚ gera?   ...
Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju flestir ná EKKI að breyta um lífsstíl!

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum?  Af hverju setja sér allir áramótaheit um að ætla sér loksins að komast í “besta form lífs síns” og enda síðan á andlitinu í byrjun febrúar?  Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir...

Pin It on Pinterest