Þetta er draumurinn minn, er þinn sá sami?

Þetta er draumurinn minn, er þinn sá sami?

Er það ekki draumur okkar allra að eiga langt og heilsusamlegt líf, sjá börnin okkar vaxa og dafna, ná árangri, vera stolt og hamingjusöm, hafa orku og tíma til þess að njóta saman og allra þeirra bestu hluta sem lífið hefur upp á að bjóða?   Hvað vilt ÞÚ gera?   ...
Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Það er að koma að stórum tímamótum, nýtt ár fer senn að hefjast!    Við hver áramót finnst mér gott að horfa yfir farin veg, skoða árið sem var að líða, en fyrst og fremst undirbúa mig fyrir þetta nýja.   Ég reyni að dvelja ekki of lengi í fortíðinni, nema til þess að...
8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

Það er fátt leiðinlegra en að borða yfir sig og upplifa uppþembu, þreytu og slen. Eins yndisleg og jólin eru þá eru þau bara nokkrir dagar og svo tekur hversdagsleg rútínan við. Ég stórlega efast um að margir vilji byrja nýja árið með nokkrum aukakílóum, orkuleysi og...
Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Hleypurðu hraðar en jólastressið?

Nú tekur desember fljótlega á móti okkur. Yndisleg jólatónlist, smákökubakstur, tilhökkun og spenna, kertaljós og samverustundir, en einnig tímaleysið, stressið, umferðin, skammdegið, brjóstsviðinn, þreytan, orkuleysið, aukakílóin, tómleikinn og uppþemban. Kannastu...
2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

2 hlutir sem ég þurfti að kveðja til að ná langtímaárangri…

Hefur þú pælt í því hvað hugurinn þinn er sterkur?   Ég strögglaði í mörg ár við heilbrigðan lífsstíl áður en ég fann út hvað mikilvægasta púslið í heildarmyndinni var: Hugurinn!   Þegar ég fór að kafa djúpt ofan í þann hluta fór ég fór ég loksins að upplifa...
3 Lykilatriði að langtíma árangri!

3 Lykilatriði að langtíma árangri!

Ég var að enda við LIVE spjall á Facebook hópnum hjá Valkyrjunum og langaði bara að láta þig vita af þessari nýjustu viðbót í samfélaginu okkar.   Nú ætlum við að taka lifandi Facebook hóp Valkyrjanna upp á næsta level og bæta við mánaðarlegri LIVE þjálfun! Þar mun...

Pin It on Pinterest