Er ekki frábært þegar þú sleppur við óþarfa stress og nærð að einfalda fyrir þér hlutina, en á sama tíma velja hollari kostinn? Það gerum við líka! Þessvegna völdum við lambalæri í páskaveisluna þetta árið. Það er auðvelt að elda lambalæri fyrir stóran hóp...
Við þekkjum það allar að páskarnir einkennast oft af miklu súkkulaðiáti, uppþembu eftir páskaboðin og rútínu sem fer út um þúfur.. Kannast þú við þetta? Góðu fréttirnar eru að þetta þarf alls ekki að vera þinn raunveruleiki. Þú hefur alltaf val! Jafnvægi er orð...
Nýlega fóru Valkyrjurnar í gegnum venjuáskorun, þar sem við einblíndum á að breyta eða skipta út venjum sem vinna á móti okkur og setja inn uppbyggilegri venjur í staðinn. Það kom okkur á óvart hversu margar áttu í baráttu við snooze takkann og langaði okkur því...
Gott samfélag og hvetjandi umhverfi kemur þér langt áfram í átt að markmiðunum þínum. Það að æfa með góðum æfingafélaga eða í samfélagi, hefur marga kosti. Ekki aðeins er það skemmtilegra, heldur verður hvatningin mun meiri. Þú ert því líklegri til að halda þig við...
Venjur geta verið grunnur að árangrinum þínum – eða algjörlega öfugt. Venjur hafa áhrif á ákvarðanir okkar yfir daginn, meðvitað og ómeðvitað. Fyrsta skrefið í áttina að breyta þeim er að átta sig á þeim og skoða hvaða áhrif þær eru að hafa. Næsta...
Góð melting er grunnur að góðri heilsu! Í þörmunum fer fram upptaka allra þeirra næringarefna sem líkaminn þinn þarf. Þar spila góðar og lífsnauðsynlegar bakteríur stórt hlutverk, en þær búa í þörmunum og án þeirra getum við ekki verið. Allir ættu því að leggja...