Valkyrjan – ,,Sagði bless við átök og byrjaði að elska sig“

Valkyrjan – ,,Sagði bless við átök og byrjaði að elska sig“

Valkyrja mánaðarins er ekkert smá öflug, flott og þrautseig og gefandi kona! Við erum aldeilis þakklátar að hafa hana með okkur í samfélaginu og skráði sig fyrst í námskeið hjá HiiTFiT árið 2017. Okkar fannst tilvalið að fá hana sem Valkyrju mánaðarins í febrúar. Hún...
Valkyrjan – ,,Ég var snillingur í afsökunum“

Valkyrjan – ,,Ég var snillingur í afsökunum“

Valkyrja mánaðarins í desember er einstök kona, sem hefur verið mikil fyrirmynd fyrir okkur hinar og yndislegt að fylgjast með henni. Hún Agnes Björg Arngrímsdóttir er 46 ára, gift og á fjóra frábæra syni, eina tengdadóttur og einn nýfæddan sonarson, sem hún er enn að...
9 ráð fyrir desember

9 ráð fyrir desember

Desember er yndislegur tími, jólaljósin, -lögin, skreytingarnar og hugguleg heitin með fjölskyldunni. Þessi tími hefur hins vegar fleiri fylgifiska eins og meiri sykurneyslu, gosdrykkju, konfekt og smákökur, óhollari matarvenjur, hugsanlega meira stress, breyttar...
10 hollráð á faraldstímum..

10 hollráð á faraldstímum..

Það eru fordæmalausir tímar í gangi sem við sjáum ekki ennþá fyrir endann á. Óvissan, samkomutakmarkanir, hugsanlegar fjárhagsáhyggjur og einangrunin getur virkilega tekið á andlega líðan. Vanlíðan og kvíði gætu verið tíðir gestir hjá mörgum, hvað þá núna þegar...
Valkyrjan – „Ég má gefa mér leyfi til að syrgja…“

Valkyrjan – „Ég má gefa mér leyfi til að syrgja…“

 Valkyrja mánaðarins er Svanhvít Aradóttir, hún verður 47 ára í desember. Svanhvít er fædd og uppalin á Neskaupstað og býr þar með eiginmanni sínum og 9 ára dóttur. Fyrir á hún 21 árs dóttur sem var að byrja í Háskóla Íslands. Svanhvít er þroskaþjálfi að mennt og...
Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“

Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“

„Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga jörðina og...