Valkyrjan: Frá þunglyndi í framboð

Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir elskar góða sjónvarpsþætti og kýs oftar en ekki þægindarammann heimavið til afslöppunar þar sem henni finnst yndislegt að njóta tíma með fjölskyldunni og föndra. Sigurrós Sandra, sem er 33 ára, er fædd og uppalin á Grundarfirði og eftir...

Valkyrjan: Æfir burpees á fjallstindum Dalvíkur

Í yndislega fjölskylduvænu umhverfi á Dalvík býr Hanna Kristín, nýjasta Valkyrja vikunnar. Hún er 33 ára, á tvö börn – sjö og níu ára – og einn eiginmann til bráðum tveggja ára. Hanna Kristín vinnur í fjölbreyttu starfi hjá Frystihúsi Samherja á Dalvík þar...

Valkyrjan: Mikilvægt að hrósa sjálfri sér

Elisabeth Patriarca Kruger býr í Laugardalnum ásamt eiginmanni sínum og 4 ára dóttur. Hún er Valkyrja vikunnar og hefur hefur náð góðum árangri með Valkyrjuhópnum. Á milli þess sem hún æfir, syngur í kór, spilar á píanó og prjónar, finnur hún örlítinn tíma til að...

Valkyrjan: Breytti fæðingardepurð í styrk og gleði

Þóranna Halldórsdóttir er 38 ára og starfar sem ráðgjafi hjá Virk starfsendurhæfingu en er sem stendur í veikindaleyfi. Hún er grunnskólakennari að mennt en hefur auk þess bætt við sig táknmálsfræði, og starfað sem táknmálstúlkur, ásamt því að hafa master í...
Valkyrjan: Æfir handstöðugöngu milli næturvakta

Valkyrjan: Æfir handstöðugöngu milli næturvakta

Hjúkrunarfræðingurinn Sigrún Elva Guðmundsdóttir er fyrsta Valkyrja vikunnar hjá HiiTFiT. Hún vinnur á Ási í Hveragerði en æfir í Þorlákshöfn þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum. Hún er ein af þeim reynslumeiri í HiiTFiT þjálfuninni en...