Valkyrjan: 35 kílóum léttari og keppir í þríþraut

„Hæ hæ! Ég heiti Hrund og er 39 ára. Ég bý í Vík í Mýrdal en er frá Hafnarfirði“. Hrund hafði hugsað sér að flytja til Danmerkur haustið 2008 eftir að hafa unnið í banka í Hafnarfirði síðan 1999. Áður en hún lagði land undir fót skrapp hún í smá heimsókn til vinkonu...

Valkyrjan: Hljóp út eftir hundasúrum þegar salatskúffan var tóm

Guðný er 33 ára sauðfjárbóndi með þrjú börn á aldrinum átján mánaða til átta ára og nýjasta verkefnið hennar er að koma á laggirnar fullvinnslu á kjötinu þeirra. Það að vera sauðfjárbóndi þýðir aukavinna ofan á aukavinnu ásamt búskapnum, en heppilega er það einnig...

Valkyrjan: Mikilvægasta æfingin tekin í þvottahúsinu

Stella er 38 ára og býr í Sviss, þar sem hún hefur verið búsett síðustu 18 ár. Hún er þriggja barna móðir og lærður sjúkraþjálfari. Frá því að hún var lítil hefur hún alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu en nú snúast áhugamálin að mestu leyti um áhugamál...

Valkyrjan: Nálgast fyrri styrk eftir brjósklosaðgerð

Katrín Waagfjörð eyðir miklum tíma í eldhúsinu við að prófa að elda nýja holla rétti eða gera uppáhaldsréttina sína aðeins hollari en annars hefur hún mikinn áhuga á útivist og öllu því sem tengist heilsu og hollustu. Hún er þó ekki að stíga sín fyrstu skref í...

Valkyrjan: Gott skipulag kemur manni lengra

Þorbjörg Kristjánsdóttir, Valkyrja þessarar viku, er með hárgreiðslustofu í Vík og starfar einnig við heimaþjónustu þar sem hún býr í Mýrdalnum. Hún nýtur þess að slappa af með fjölskyldunni en hún er í sambúð og á einn sjö ára son. Á milli þess sem hún hefur hendur í...

Valkyrjan: Mikilvægast að elska líkamann sinn

Fríða Guðný Birgisdóttir er 33 ára læknir sem elskar að syngja. Þessa mánuðina er hún í fæðingarorlofi með átta mánaða dóttur sinni en fyrir á hún aðra þriggja ára. Eftir tvö ár mun Fríða ljúka sérnámi í heimilislækningum en nú stendur hún í ströngu við að undirbúa...