Fáðu tól til að styrkja varnirnar þínar hér…

Fáðu tól til að styrkja varnirnar þínar hér…

Núna skiptir öllu máli að styrkja sínar innri varnir, ónæmiskerfið þitt er það sem mun hjálpa þér að berjast gegn öllum óboðnum gestum, þannig ég hvet þig til þess að hugsa extra vel um sjálfa þig næstu vikurnar (og helst áfram). Ég tók saman nokkur ráð og skref sem...
Fréttir og Fitubrennsluæfing

Fréttir og Fitubrennsluæfing

Mikið hefur verið að gerast hérna bakvið tjöldin hjá HiiTFiT.is. Fyrsti “Sterkari á 16” hópur ársins kláraði þjálfun núna í febrúar og náðu stelpurnar rosalega flottum árangri. Sjáðu hvað Dagný (2 barna móðir) og Sigrún (3 barna móðir) stóðu sig vel, þær tóku þetta...
Skiptir púlsinn máli? (plús myndband)

Skiptir púlsinn máli? (plús myndband)

Ég fékk spurningu um daginn í gegnum könnunina sem ég sendi út fyrir páska um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í dag. En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast...

Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?

Hææ og velkomin Í dag langar mig að deila með þér æfingu sem leggur áherslu á efri líkama, en keyrir einnig púlsinn upp með því að hoppa smá og skoppa líka. Við ætlum að gera mikið af Burpees, ef þú veist hvað Burpess er þá er líklegt að þú sért að fussa og sveia...
16 mín killer fótaæfing

16 mín killer fótaæfing

Ef þú ert að lesa þetta þá þýðir það líklega að þú sért tilbúin að hreyfa þig aðeins meira eða þú ert kannski bara forvitin og langar að kynna þér hvað er að gerast hér á hiitfit.is, hvað sem á við um þig, haltu áfram að lesa og prófaðu æfinguna hér að neðan.  En ef...