Valkyrja mánaðarins í desember er einstök kona, sem hefur verið mikil fyrirmynd fyrir okkur hinar og yndislegt að fylgjast með henni. Hún Agnes Björg Arngrímsdóttir er 46 ára, gift og á fjóra frábæra syni, eina tengdadóttur og einn nýfæddan sonarson, sem hún er enn að...
Valkyrja mánaðarins er Svanhvít Aradóttir, hún verður 47 ára í desember. Svanhvít er fædd og uppalin á Neskaupstað og býr þar með eiginmanni sínum og 9 ára dóttur. Fyrir á hún 21 árs dóttur sem var að byrja í Háskóla Íslands. Svanhvít er þroskaþjálfi að mennt og...
„Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga jörðina og...
Vissirðu að við héldum Sterkari á 16 síðast í september og október á síðasta ári? Þátttakan var frábær og stelpurnar voru hver annarri duglegri að koma sjálfri sér á óvart með andlegum og líkamlegum styrk sem þær fundu í þessum ótrúlega kraftmikla hóp enda allar með...
Ásta Júlía er nýorðin 31 árs og býr í Hörgársveit þar sem hún er uppalin undir Hraundranganum og hefur því búið í sveit meira og minna alla sína ævi. Fyrir þrettán árum síðan eignaðist hún tvö dásamleg bónus börn þegar hún byrjaði með manninum sínum en síðan þá hafa...
„Hæ hæ! Ég heiti Hrund og er 39 ára. Ég bý í Vík í Mýrdal en er frá Hafnarfirði“. Hrund hafði hugsað sér að flytja til Danmerkur haustið 2008 eftir að hafa unnið í banka í Hafnarfirði síðan 1999. Áður en hún lagði land undir fót skrapp hún í smá heimsókn til vinkonu...