Valkyrjan – „ég ætla að vera sterk eins og mamma“

Valkyrjan – „ég ætla að vera sterk eins og mamma“

„Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga jörðina og...

Vantar þig hvetjandi fyrirmyndir?

Vissirðu að við héldum Sterkari á 16 síðast í september og október á síðasta ári? Þátttakan var frábær og stelpurnar voru hver annarri duglegri að koma sjálfri sér á óvart með andlegum og líkamlegum styrk sem þær fundu í þessum ótrúlega kraftmikla hóp enda allar með...

Valkyrjan: Það eru forréttindi að geta hreyft sig

Ásta Júlía er nýorðin 31 árs og býr í Hörgársveit þar sem hún er uppalin undir Hraundranganum og hefur því búið í sveit meira og minna alla sína ævi. Fyrir þrettán árum síðan eignaðist hún tvö dásamleg bónus börn þegar hún byrjaði með manninum sínum en síðan þá hafa...

Valkyrjan: 35 kílóum léttari og keppir í þríþraut

„Hæ hæ! Ég heiti Hrund og er 39 ára. Ég bý í Vík í Mýrdal en er frá Hafnarfirði“. Hrund hafði hugsað sér að flytja til Danmerkur haustið 2008 eftir að hafa unnið í banka í Hafnarfirði síðan 1999. Áður en hún lagði land undir fót skrapp hún í smá heimsókn til vinkonu...

Valkyrjan: Hljóp út eftir hundasúrum þegar salatskúffan var tóm

Guðný er 33 ára sauðfjárbóndi með þrjú börn á aldrinum átján mánaða til átta ára og nýjasta verkefnið hennar er að koma á laggirnar fullvinnslu á kjötinu þeirra. Það að vera sauðfjárbóndi þýðir aukavinna ofan á aukavinnu ásamt búskapnum, en heppilega er það einnig...

Valkyrjan: Mikilvægasta æfingin tekin í þvottahúsinu

Stella er 38 ára og býr í Sviss, þar sem hún hefur verið búsett síðustu 18 ár. Hún er þriggja barna móðir og lærður sjúkraþjálfari. Frá því að hún var lítil hefur hún alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu en nú snúast áhugamálin að mestu leyti um áhugamál...